Fréttablaðið - 20.04.2008, Síða 21
NORRÆNA HÚSIÐ - NORDENS HUS - POHJOLAN TALO - NORDIC HOUSE www.nordice.is sími: 551 7030
Bókasafnið er opið alla daga vikunnar 12-17.
Bistro Alvar A er opið virka daga 10-17, helgar 12-17 og þegar viðburðir eru í húsinu.
Þri. 22. apríl kl. 17:00
VISTVÆN MANNVIRKI OG ÞRÓUN Í STAVANGER
Anne S. Skare. Fyrirlestur skipulagsstjórans í Stavanger.
Tungumál: norska og enska.
Fös. 25. apríl kl. 18:00
REINVENTING HARBOUR CITIES
Ólafur Elíasson og Christopher Marcinkoski. Fyrirlestrar og umræður
í samvinnu við CIA.IS og Listaháskóla Íslands. Tungumál: enska.
Alla daga vikunnar
VATNSMÝRI, MALMÖ, STAVANGER OG
FRAKKASTÍGUR
Sýning á verðlaunatillögu Graeme Massie um skipulag Vatns-
mýrarinnar. Vesturhöfnin í Malmö, nýtt skipulag í Stavanger,
rannsókn á Frakkastíg í Reykjavík og niðurstöður samkeppni um
sumarskála við Norræna húsið.
SÖNGVÍSUR OG BARÁTTULJÓÐ Sun. 20. apríl kl. 20:00
Bengt Hall, Sigrún Björnsdóttir, Árni Björnsson, Jóhanna
Þórhallsdóttir, Reynir Jónasson, Silja Aðalsteinsdóttir og
Per Warming, Vox Borealis og Þorraþrælar. Kynnir: Kolbrún
Halldórsdóttir.
DOMUS VOX Mið. 23. apríl kl. 20:00
Anna Birgitta Bóasdóttir og Guðný Jónsdóttir fl ytja sönglög.
DUO RESONANTE Fös. 25. apríl kl. 21:00
Jazz og heimstónlist frá Hollandi og Danmörku.
TRANSTRÖMER OG LIZST Lau. 26. apríl kl. 16:00
Ljóð eftir Tomas Tranströmer, tónlist eftir Franz Lizst. Björn J:son
Lindh, Lars Hägglund og Leif Olsson.
15:15 TÓNLEIKAR Sun. 27. apríl kl. 15:15
Guido Bäumer og Aldadár Rácz. Mið-Evrópsk saxófóntónlist.
Reinventing Harbour Cities Föstudagur 25. apríl kl 18:00
Ólafur Elíasson og Christopher Marcinkoski