Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.04.2008, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 20.04.2008, Qupperneq 80
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 Gautab með ánægju í sumar 14 áfangastaðir Bókaðu núna! 50% Börn: Börn, 11 ára og yngri í fylgd með fullorðnum, fá helmingsafslátt af verði fyrir skatta og aðrar greiðslur. F í t o n / S Í A F I 0 2 5 7 2 9 Frankfurt Hahn, Berlín, Friedrichshafen, London, París, Billund, Kaupmannahöfn, Gautaborg, Stokkhólmur, Eindhoven, Basel, Barcelona, Alicante og Varsjá Bókaðu núna á www.icelandexpress.is Frankfurt Hahn Berlín Billund Basel Friedrichshafen Gautaborg Barcelona Alicante Eindhoven Varsjá Stokkhólmur París London Køben Ég hlustaði á merkilegt spjall hjá dætrum mínum á leið heim úr leikskólanum um daginn þar sem þær sátu saman í aftur- sæti bílsins. Systurnar eru þriggja og sex ára. Leiðin heim úr leikskóla er gjarnan nýtt til að fara yfir helstu tíðindi og segja frá því sem þótti skemmtilegast í leikskólanum, hvað Ásdís kokkur eldaði fyrir krakkana og hverjir voru duglegastir að borða. NÝLEGA sagði sú yngri frá því að sungið hefði verið til heiðurs Jakobínu leikskólakennara sem flutti norður í land. Hópur tveggja og þriggja ára barna ákvað þá að syngja svo hátt að Jakobína myndi heyra sönginn alla leið norður. Það fannst mér fallegt eins og svo margt af því sem við foreldrarnir fáum að heyra af starfi leik- skólans. Í þetta skipti var umræðan hins vegar pólitísk, það voru eldfim málefni bensínverðs. Sú eldri sagði litlu systur sinni nú frá því að vinkona hennar í leikskólanum hefði daginn áður farið með mömmu og systrum til að mót- mæla háu bensínverði. Mæðgurn- ar sátu í bíl og flautuðu svo lengi að vinkonan hafði um tíma haldið að hún yrði örugglega heyrnar- laus. Svo varð þó blessunarlega ekki. STÓRA systirin bað mig vinsam- legast um að minna hana á að ræða málið við pabba þegar hann kæmi heim í kvöld, hann yrði að vita af þessu vandamáli með bensínið. Faðirinn er þingmaður og dóttirin hafði áttað sig á að þetta þyrfti hann að vita. Hún fór svo rækilega yfir stöðu mála og sagði frá því að verðið hefði hækkað mikið undanfarið og nú yrði að lækka það. Það ættu þing- mennirnir að gera. Hún útskýrði svo snaggaralega fyrir litlu syst- ur hvað bensínið gerir fyrir bíl- inn, sem er eins og vatn og brauð fyrir manninn. Í anda upplýstrar umræðu voru systurnar fljótlega farnar af þeirri braut að skilgreina bara vandann, þær ræddu lausnir. Eftir að hafa hlýtt á erindið spurði svo sú yngri þá eldri og vísari að því hvernig þingmenn- irnir lækkuðu eiginlega verðið og var djúpt hugsi. „Eru þingmenn- irnir með fjarstýringu?” spurði hún en stóra systir svaraði að bragði: „Nei, kjáninn þinn. Þeir bara segja það.“ Og með því var næsta mál sett á dagskrá. Bensín og brauð BAKÞANKAR Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur Í dag er sunnudagurinn 20. apríl, 110. dagur ársins. 5.37 13.27 21.18 5.13 13.11 21.12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.