Fréttablaðið - 04.05.2008, Qupperneq 29
Hugbúnaðarþróun
Spennandi tækifæri
Starfssvið
Um er að ræða tvö störf:
1. Hugbúnaðarþróun með áherslu
á .NET lausnir. Víðtæk þekking og reynsla
af .NET og client-server lausnum
nauðsynleg. Þekking á WCF samskiptalaginu
og CSLA framework er mikill kostur.
2. Hugbúnaðarþróun með áherslu á Java
lausnir. Viðtæk Java reynsla nauðsynleg.
Aðrar hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði
tölvunarfræði, verkfræði
eða sambærileg menntun.
• Haldgóð starfsreynsla af
þróun hugbúnaðarlausna.
• Samstarfshæfni, sveigjanleiki
í starfi, sjálfstæð og öguð
vinnubrögð.
Við leitum að einstaklingum
sem eru búnir að sanna sig
í faginu og vilja takast á við
ný og ögrandi verkefni í öflugu
og framsæknu teymi.
Í boði er frábært tækifæri
og fjölbreytt störf hjá traustu
fyrirtæki við þróun fyrsta flokks
lausna.
Hjá TM Software er:
• Frábær starfsandi og liðsheild.
• Góð starfsaðstaða.
• Sveigjanlegur og fjölskylduvænn
vinnutími.
• Virk endurmenntun í starfi.
• Margvísleg tækifæri til
starfsþróunar.
• Gott mötuneyti, barnaherbergi,
líkamsræktaraðstaða o.fl.
Allar nánari upplýsingar veita Torfi
Markússon, starfsmannastjóri,
torfi@t.is eða Hákon Sigurhansson,
framkvæmdastjóri, hakon@t.is.
Umsóknir óskast sendar til
starfsmannastjóra, torfi@t.is
fyrir 18. maí nk.
TM Software - heilbrigðislausnir sameina
þekkingu á hugbúnaðargerð, klínísku vinnulagi og
kröfur um öryggi sjúklinga. Við þróum Sögu, Heklu,
Medicor, Pharmacy, rafræna lyfseðla og margar
aðrar lausnir fyrir viðskiptavini okkar sem eru flestir
spítalar, heilsugæslur og apótek landsins.
TM Software er framúrskarandi alhliða upplýsinga-
tæknifyrirtæki sem nýtir þekkingu og hæfni
starfsmanna til að styrkja starfsemi viðskiptavina.
www.tmsoftware.isUrðarhvarf 6 | 203 Kópavogur | Sími 545 3000 | Fax 545 3001 | info@tm-software.is
P
IP
A
R
•
S
ÍA
•
8
08
76