Fréttablaðið - 04.05.2008, Síða 34

Fréttablaðið - 04.05.2008, Síða 34
ATVINNA SUNNUDAGUR 4. maí 2008 180 H u g sa s ér ! Skólastjóri Gerðaskóla í Garði Staða skólastjóra Gerðaskóla í Garði er laus til umsóknar. Nemendur Gerðaskóla eru 245 í 1. – 10. bekk. Gott samstarf er við leikskóla og framhaldsskóla og aðgangur greiður að góðri sérfræðiþjónustu. Í skólastefnu Sveitarfélagsins Garðs eru eftirfarandi áherslur lagðar í skóla- og æskulýðsstarfi bæjarins: • Öll samskipti einkennist af gagnkvæmri virðingu. • Fjölbreyttir hæfileikar barna séu viðurkenndir og sjálfsmynd þeirra styrkt. • Aðstæður til náms séu góðar og hvetjandi. • Samvinna heimila, skóla og æskulýðsstarfsemi sé góð og samskiptaleiðir greiðar. • Tengsl við umhverfi, fyrirtæki og stofnanir bæjarins séu virk. • Gleði, metnaður og umhyggja einkenni allt starf með börnum og ungmennum. Leitað er að kraftmikilum og drífandi stjórnanda sem er tilbúinn til að starfa að öflugri skólaþróun. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennarapróf og kennslureynsla. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar æskileg og reynsla af skólastjórnun. • Frumkvæði, samstarfsvilji og góðir skipulagshæfileikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Hafi áhuga á að leiða þróunarstarf í átt að einstaklingsmiðuðu námi. Umsókn skal fylgja yfirlit yfir menntun og störf umsækjanda og hver þau verkefni sem varpað geta ljósi á færni til að sinna skólastjórastarfi. Við ráðningu í starfið verður tekið tillit til menntunar, kennsluferils, stjórnunarreynslu og umsagna um starfshæfni umsækjanda. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2008. Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Umsóknarfrestur er til 9. maí og skal skila umsókn á bæjarskrifstofu Sveitar- félagsins Garðs að Sunnubraut 4, 250 Garður. Nánari upplýsingar veitir Oddný Harðardóttir bæjarstjóri í síma 4227150, netfang oddny@svgardur.is. þar sem ferskir vindar blása H en na r h át ig n 08 -0 06 2 www.svgardur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.