Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.05.2008, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 04.05.2008, Qupperneq 52
ATVINNA SUNNUDAGUR 4. maí 2008 2416 Saman náum við árangri > Járniðnaðarmaður óskast á gámaverkstæði Við leitum að dugmiklum og samviskusömum járn- iðnaðarmanni til starfa á gámaverkstæði Samskipa. Um er að ræða viðgerðir og viðhald gámaflota fyrir- tækisins og almenna járnsmíði. Hæfniskröfur Umsækjendur þurfa að hafa iðnréttindi í málmiðnaði og geta rafsoðið með MIG, TIG og pinnasuðum. Umsækjendur skulu geta unnið sjálfstætt, vera vandvirkir, sveigjanlegir og hafa frumkvæði. Gerð er krafa um fagleg vinnubrögð, lipurð í mannlegum sam- skiptum og þjónustulund. Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð og engan fíkniefnaferil. Áhugasamir Fyllið út starfsumsókn á vef Samskipa, www.samskip.is. (veljið „járniðnaðarmaður – auglýst staða 04.05.08) fyrir 13. maí 2008. Kristinn Jón Arnarson, rekstrarstjóri, veitir allar nánari upplýsingar í síma 458 8570 eða 858 8570. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Viltu breyta til? Viltu takast á við eitt af mest knýjandi viðfangsefnum framtíðarinnar? Meistaranám í haf- og strandsvæðastjórnun er nýtt nám, kennt á Ísafirði við Háskólasetur Vestfjarða. Nánari upplýsingar: www.hsvest.is Umsóknarfrestur: 5. júní 2008 Í samstarfi við: Lj ós m yn d: Á gú st G . A tl as on Nám í lyfjatækni með starfi Boðið verður upp á nám í lyfjatækni með starfi , haustið 2008, ef þátttaka verður næg. Um er að ræða nám í sérgreinum lyfjatækni sem ekki er hægt að taka í fjarnámi. Gert er ráð fyrir tveggja ára námi í Fjölbrautaskólanum við Ármúla (Heilbrigðisskólanum) Afganginn af náminu er hægt að taka í fjarnámi. Kennt verður seinni partinn þrjá daga í viku, tvær klst. í senn. o Starfsvettvangur lyfjatækna er apótek, lyfjaheildsölur, lyfjaframleiðslufyrirtæki og aðrar stofnanir lyfjamála. Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans á umsóknar- eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að prenta eyðublaðið út af heimasíðu skólans, www.fa.is. Umsókn skal fylgja prófskírteini. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Þóra Þórsdóttir kennslustjóri (binna@fa.is) eða skólayfi rvöld. Skólameistari Laus störf til umsóknar skólaárið 2008-2009. Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMKENND eru höfð að leiðarljósi ? • Umsjónarkennari á miðstig og elsta stig • Dönskukennari á elsta stig • Íslenskukennari á elsta stig • Kennari í upplýsingatæknimennt • Sérkennari - umsjón á elsta stigi • Sérkennari - umsjón með sérkennslu á miðstigi -afl eysing í eitt ár • Íþróttakennari vegna fæðingarorlofs í einn mánuð frá 5. maí til 5. júní 2008 Upplýsingar veita : Ásta Steina Jónsdóttir skólastjóri í síma 525 9200 gsm 692 0233 og Sigríður Johnsen skólastjóri í síma 525 9200 gsm 896 8210 • Starfsmenn í Frístundasel - hlutastörf eftir hádegi Upplýsingar gefur Dagbjört Brynjarsdóttir forstöðumaður Frístundasels í síma 896 2682 • Aðstoðarleikskólastjóri leikskóladeildar 5 ára barna Upplýsingar gefur Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir í síma 692 4005 Laun samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Umsóknareyðublöð liggja á skrifstofu skólans en einnig er hægt að sækja um á netföngin sigridur@lagafellsskoli.is og asta@lagafellsskoli.is Við hvetjum karla jafnt sem konur til þess að sækja um. Umsóknarfrestur er til 14. maí. Vertu með í öfl ugum hópi starfsmanna þar sem ríkir góður starfsandi og vilji til góðra verka.                   
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.