Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 76
20 4. maí 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ættir þú ekki að fara að slaka á í fótboltanum? Neiii... Ég vil halda mér í formi. Palli, hefurðu séð sólgler- augun mín? Ég var með þau rétt áðan... Ó! Ég held á þeim! Stundum er ég ótrúlega vitlaus. Einmitt! Fyrirgefðu. Þetta átti ekki að hljóma eins og ég meinti það. Gervitennur fyrir alla Þetta er óvenjuleg beiðni, en við skulum athuga hvað við getum gert. Íííískr! Og nú, stuttur einsöngur... Frábært. Ég vona að hann verði svo stuttur að ég missi af honum. Krakkarnir hafa gefið í skyn að þau langi í hund. Hvernig hafa þau gert það? Klór Klór Klór Klór Klór Á frekar áberandi hátt. Klór ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 13 41 0 4 /0 8 HLUNNINDI SEM FYRIR- TÆKJASAMNINGUR VEITIR: • Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með hverju fyrirtæki • Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn - alla daga ársins • Afsláttur sem býðst af fargjöldum til áfanga- staða Icelandair • Nákvæmt viðskiptayfirlit á vefnum + Skráðu fyrirtækið þitt núna á www.icelandair.is ÞJÓNUSTA SEM SPARAR FYRIRTÆKJUM TÍMA OG PENINGA ER ÞITT FYRIRTÆKI MEÐ SAMNING? Á hverju einasta ári er það jafnskemmtilegt þegar daginn fer að lengja og sólin lætur sjá sig. Gott ef það er ekki bara enn skemmtilegra í ár en síðustu ár, enda vet- urinn með eindæmum leiðinlegur. Undanfarna daga hefur veðrið í höfuðborginni verið alveg hreint yndislegt. Ekta veður til þess að vera úti, fara í göngutúr eða sund eða bara rölta um miðbæinn og njóta lífsins. Miðbærinn vaknar nefnilega úr dvala þegar sólin fer að skína, allt í einu er hann fullur af fólki og verður fallegur á nýjan leik. Meira að segja niðurnídd hús við Hverfisgötu líta mun betur út þegar sólin skín. Sannir Íslendingar vita líka að þeim er hollast að nýta hvern ein- asta sumardag til hins ýtrasta, því það er aldrei að vita hvenær annar slíkur dagur kemur. Þess vegna er fátt meira pirrandi fyrir sóldýrk- andi Íslending en að geta ekki notið þessara daga. Sú er einmitt raunin hjá fjölmörgum Íslendingum núna – það eru nefnilega próf í flestum menntastofnunum landsins. Ég er þar engin undantekning. Nú hefnist manni fyrir það að hafa látið sjálft háskólanámið sitja á hakanum í allan vetur, hafa unnið of mikið og í raun gert of mikið af öllu öðru en því að sitja yfir bókunum. Ástandið er þannig að það er eins gott að sitja við á Þjóðarbókhlöðunni eða öðrum álíka stöðum myrkranna á milli til þess að bjarga því sem bjargað verður. Og þá er ekki í boði að skreppa út í góða veðrið, alla- vega ekki í meira en hálftíma á dag. Háskólanemar eru nú tiltölulega heppnir miðað við aðra. En mikið ósköp vorkenni ég þeim sem eru í framhaldsskólum og börnunum í grunnskólunum sem þurfa að húka yfir bókunum inni við í fleiri vikur til viðbótar. Við ættum nú að sjá sóma okkar í því að leyfa öllum að njóta góða veðursins þegar það loksins kemur. Skólum er stundum lokað á veturna vegna slæms veðurs, af hverju ekki bara að loka þeim líka þegar veðrið er einfaldlega of gott til þess að hægt sé að einbeita sér? STUÐ MILLI STRÍÐA Bönnum próf á vordögum ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR KEMST EKKI ÚT Í GÓÐA VEÐRIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.