Fréttablaðið - 23.05.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 23.05.2008, Blaðsíða 42
 23. MAÍ 2008 FÖSTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● hvataferðir Gaman saman er hópefli með leikja- ívafi sem Marta Eiríksdóttir hjá Púlsin- um hefur sett saman en það er ætlað öllum sem vilja bregða á leik og njóta þess að læra eitthvað nýtt. „Skemmtiprógrammið Gaman saman hefur verið mjög vinsælt fyrir alls kyns hópa sem leita skemmtunar. Markmið þess er að þjappa fólki saman í gegnum gleði og fjör,“ segir Marta Eiríksdóttir hjá Púlsinum, og bætir við að oft hafi hún farið með hóp- efli inn á árshátíðir til að hrista allan salinn saman í dansi. Marta veit hvað hún syngur þegar kemur að því að láta vinina, heilu hópana eða vinnu- staðina hlæja og sprella saman þar sem hún hefur áralanga reynslu sem leiklistar-, dans- og jógakennari. Hún leyfir þátttakendum á hópeflisnámskeiðum að prófa skemmtileg- ar danshreyfingar í upphafi og blandar svo við það dansleikjum. „Þegar þátttakend- um hitnar í hamsi fá þeir að spreyta sig á leiklistarleikjum sem vekja oft mikla kát- ínu. Leikirnir verða að samvinnuverkefni innan hópsins og hjálpa þátttakendum að sjá hvern annan í skemmtilegu ljósi. Mark- mið hópeflisins er að þjappa fólki saman í gegnum gleði og fjör,“ útskýrir Marta. „Þegar kvennahópar koma í hópefli vilja þær gjarnan fá á sig slæðu um mjaðmirnar og dansa magadans. Karlmenn hafa nú líka viljað prófa magadansinn. En þegar hópar eru blandaðir konum og körlum myndast alltaf skemmtileg stemn- ing, sérstaklega þegar karlarnir sveifla mjöðmunum framan í kvensurnar. Þegar kynin henda sér í svokallað danseinvígi getur færst mikið fjör í leikinn með tilheyr- andi hlátri. Við slíkar aðstæður sýnir fólk á sér splunkunýjar hliðar,“ segir Marta og hlær við tilhugsunina. Marta býður jafn- framt upp á önnur og spennandi námskeið sem hægt er að afla sér nánari upplýsingar um á vefsíðunni www.pulsinn.is. - vg Hópar hristir saman með dansi Leikirnir eiga að hjálpa þátttakendum að sjá hver annan í skemmtilegu ljósi að sögn Mörtu. Marta Eiríksdóttir hjá Púlsinum hefur sett saman hópefli ætlað þeim sem vilja njóta lífsins og læra nýja hluti. Marta hefur áralanga reynslu sem leiklistar-, dans- og jógakennari og nýtir hana á námskeiðunum. Þátttakendur fá að prófa danshreyfingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.