Fréttablaðið - 23.05.2008, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 23.05.2008, Blaðsíða 71
FÖSTUDAGUR 23. maí 2008 39 R E Y K J AV Í K Jessica Alba gekk að eiga unnusta sinn Cash Warren á laun á mánudag. Það var þó engin veisla haldin í felum, heldur gengu þau í það heilaga í dómshúsi í Beverly Hills, innan um hvít plastblóm og án allra gesta. „Ég held að þetta sé gott fyrir hana. Ég samgleðst henni,“ segir faðir Jessicu, sem var ekki viðstaddur athöfnina. Talið er að Alba og Warren hafi viljað drífa sig upp að altarinu til að koma í veg fyrir að væntanlegur erfingi fæddist utan hjónabands. Söngkonan Rihanna ætlar að færa sig yfir á hvíta tjaldið. Hún ku hafa hreppt hlutverk í myndinni Mama Black Widow, sem gerð verður eftir bók Iceberg Slim. Sagan fjallar um fjölskyldu sem flyst frá Mississippi-svæðinu til fátækrahverfis í Chicago á fjórða áratug síðustu aldar. Meðleikarar Rihönnu verða meðal annars þær Kerry Washington og tónlistarkonan Macy Gray. Britney Spears ku vera í viðræðum um að setja á svið sýningu í Las Vegas. Til hennar sást á kvöldverðar- fundi með eiganda Palms- hótelsins og spilavítisins þar í borg, George Maloof Jr., í vikunni. Samkvæmt heimildum National Enquirer áformar Spears íburðarmikla endurkomu. „Hún vill að sýningin verði mjög orkumikil og full af flottum búningum.“ Talið er að Spears hafi verið boðnar allt að tíu milljónir Bandaríkjadala fyrir nokkrar sýningar. Jodie Foster er hætt með kærustu sinni til fjórtán ára, Cydney Bern- ard. Ástæðan ku vera önnur kona, handritshöfundurinn Cindy Mort, sem Foster hitti við tökur á mynd- inni The Brave One í fyrra. „Þær hafa verið að hittast alveg síðan,“ segir heimildar- maður National Enquirer. Jodie og Cydney búa enn undir sama þaki, en Foster mun flytja út á næstunni. FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.