Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.06.2008, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 05.06.2008, Qupperneq 50
8 ● tíska&lífsstíll Við vinnslu lokaverkefnisins fékk Tinna frjáls- ar hendur og byrjaði að safna að sér myndum í leit að innblæstri. Hún hann- aði svo línuna sína fyrir sterka sjálfstæða konu. „Ég tók eftir því að allar myndirnar sem ég hafði safnað að mér voru sterkar og grófar, af mótor- hjólafólki og vöðv- um og allar svolít- ið kynferðislegar,“ útskýrir Tinna. „Ég bjó því til karakt- er sem er sterk og ákveðin kona sem passar hvergi inn. Hún er það sterk að maður horfir á eftir henni á götu. Hún er adrenalínfíkill, stundar fallhlífar- stökk og vill fá vind- inn í hárið.“ Tinna segir ein- kennandi fyrir lín- una sína að efrip- artarnir eru stórir og fyrir- ferðarmiklir við þröngar buxur. Efnisvalið ber síðan keim af und- irbúningsvinnunni. „Ég nota mikið af leðri, la- texi og gúmmíi og svo fékk ég líka feld sendan að utan. Ég gerði til dæmis latexbuxur sem eru formaðar eftir vöðvum líkamans. þær eru vatt- eraðar þannig að það koma bungur sem líta út eins og vöðvarnir. Einnig notaði ég sterka liti eins og skær-læmgrænan og gulan og svo túrkislit og svart.“ Tinna sá sjálf um að sníða fötin en segir saumaskap ekki vera sína sterk- ustu hlið. Á döf- inni hjá henni nú eftir útskrift er að vinna og safna peningum til að komast til útlanda. Draumurinn er að vinna í stóru tísku- húsi. „Eftir áramót er stefnan tekin á útlönd. Mig lang- ar helst til Lond- on eða New York en ég er búin að prófa París. Ég er ekki með vinnustofu heima eins og er en það gæti orðið í sumar þegar innistæðan á bankareikn- ingnum lagast,“ segir hún og hlær. - rat Föt fyrir sjálfstæðar konur ● Tinna Hallbergsdóttir er nýútskrifaður fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands. Í loka- verkefninu hannaði hún á sterka og sjálfstæða konu. Tinna Hallbergsdóttir fatahönnuður er hrifin af kraftinum í íslenskri hönnun í dag. FRÉTTA BLA Ð IÐ /RÓ SA Tinna sá sjálf um að sníða fötinog notar mikið af leðri, latexi og gúmmíi. 5. JÚNÍ 2008 FIMMTUDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.