Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 45
Salt kristið samfélag er grasrótarhreyfi ng sem óx út úr samfélagshópi sem kom saman í heimahúsi seinni hluta vetrar 2006. Sjö manns sem sótt höfðu Alfanám- skeið vildu fræðast meira um trúna sem þau kynntust á námskeiðinu og ákvað að lesa Fjallræðuna saman. Brátt fj ölgaði verulega í hópnum sem neitaði að hætta að koma saman þegar vetrinum lauk. Í framhaldi af því var haldið Alfanámskeið og síðan hefur eitt leitt af öðru og starfsemin aukist jafnt og þétt. Salt k. s. var formlega stofnað 5. maí 2007 en það byggir starf sitt á evangelísk-lútherskum grunni og er aðili að Kristni- boðssambandinu. Salt k.s. leggur áherslu á að ná til fólks sem sækir ekki kirkju að staðaldri og gera það að lærisveinum Jesú Krists. Til að ná markmiði sínu er lögð áhersla á að allir fi nni sér stað í heimahópi, fái fj ölbreytta fræðslu og taki virkan þátt í starfi nu. Samkomur eru á hverjum sunnudegi kl. 17:00 í Kristni- boðssalnum Háaleitisbraut 58-60. Salt k.s. hefur tekið að sér tvö verkefni á erlendri grundu, “Af götu í skóla” í Eþíópíu þar sem kostnaður er greiddur við að koma götubörnum í gott umhverfi þar sem þau njóta góðrar umönnunar og skólagöngu. Hitt verkefnið er fólgið í að greiða kostnað við að senda prédikara frá Pókothéraði í Kenýu til afskekkts héraðs í Úganda til að koma á fót kristinni kirkju og rétta hjálparhönd vegna ýmiss konar félagslegrar neyðar. Salt k.s. býður upp á Alfa- námskeið og 12 spora námskeið næsta haust. Dr. Kjartan Jónsson, héraðsprestur og kristniboði er í forsvari fyrir Salts k.s. Heimasíða Salts kristins samfélags er www.saltks.is Jákvæð tónlist Jákvæð ráðgjöf Jákvæð kennsla Jákvæður boðskapur Jákvætt útvarp Reykjavík Vestmannaeyjar Akureyri Stykkishólmur Húsavík Siglufjörður Ólafsfjörður Egilsstaðir Selfoss Skagafjörður Blönduós Vopnafjörður Ísafjörður Höfn KRISTIÐ SAMFÉLAG saltks.is SALT KRISTIÐ SAMFÉLAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.