Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 28
[ ] Fiskur í ýmsu formi verður undirstaða margra rétta í veitingahúsinu Malarkaffi á Drangsnesi á Ströndum sem var opnað í síðustu viku. Matráður þar er Þuríður Ásbjörnsdóttir. Malarkaffi stendur á malarkambi við sjóinn og sjávar- lyktin blandast ilmandi matarangan úr eldhúsinu hjá Þuríði. Hún býður upp á átján til tuttugu rétta matseðil og eins og nærri má geta er ferskur fiskur úr hafinu þar í öndvegi. Gestir geta líka pantað signa grásleppu og saltfisk sem hvort tveggja er verkað á staðnum. „Hér er sterk hefð fyrir grásleppunni og því fannst okkur hún alveg ómissandi á matseðilinn,“ segir Þuríður. Malarkaffi var prufukeyrt á Bryggjudögum í fyrra og mæltist vel fyrir. Nú er sett á fullt stím og veitinga- staðurinn verður opinn allan daginn í allt sumar. Það eru foreldrar Þuríðar, Ásbjörn Magnússon og Valgerður Magnúsdóttir, sem reka veitingahúsið og einnig gisti- heimilið Malarhorn sem er að færa út kvíarnar til muna á næstu vikum því tuttugu rúma hús á að bætast við það sem fyrir er. Hér fáum við smjörþefinn af veisluföngum Þuríðar. Það er fiski- og humarsúpan sem hún er með í pottinum. gun@frettabladid.is Sjávarfang í fjölbreyttum stíl Grímsey á Steingrímsfirði blasir við af svölum Malarkaffis. fyrir 5-6 3 l af fisksoði 2-3 gulrætur 2 laukar fiskbein piparkorn/sítrónupipar 1 dós humarsúpa 1 msk. grænmetiskraftur 1/2 msk. humarkraftur 1 msk. fiskkraftur 1/2 dl hvítvín 2 tsk. tómatpúrre Maísenamjöl Humar, rækjur, krabbalappir og þunnskorinn skötuselur að vild. Rjómi – þeyttur Steinselja til skrauts Fiskbein ásamt lauk, gulrótum og piparkornum soðin saman í 4-6 klukkustundir. Hellt á sigti og humarsúpu úr dós bætt út í soðið ásamt öllum hinum hráefnunum. Súpan er þykkt með maísenamjöli og soðin í 10 mínútur. Humri, rækjum, krabba löppum og þunn skornum skötusel bætt út í ásamt þeytt- um rjóma. Áður en hún er borin fram er hún skreytt með stein- selju. FISKI/HUMARSÚPA Þuríður er matráður í Malarkaffi á Drangsnesi á Ströndum. Fiski- og humarsúpa með rjóma og stein- selju. Kjúklingur er hollur matur og góður jafnt grillaður sem steiktur í ofni. Núna í sumar er um að gera að nýta góða veðrið og grilla hann úti. Sölustaðir: Járn og gler · Garðheimar · Húsasmiðjan · Egg · Búsáhöld Kringlunni Útilegumaðurinn · Motor Max · Everest · Seglagerðin Ægir · www.weber.is X E IN N J G 5 x1 0 W eb er Q – gasgrill í úti-leguna! Bjóddu henniút að borða) VANTAR YKKUR GRILL HEIMA EÐA Í SUMARBÚSTAÐINN ERUM MEÐ HÁGÆÐA RYÐFRÍ GASGRILL Grillið er úr ryðfríu stáli (304) með þremur pottbrennurum og einum bakbrennara (stærð 161 x 68 x 126 cm). Grillið er með rafknúnum grillteini, elektrónískum kveikjubúnaði og yfirbreiðslu. Upplýsingar í síma 517 2220 ÓTR ÚLE GT VER Ð kr. 75. 000 Bakverk - heildsala ehf, Tunguháls 10, 110 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.