Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 77
FÖSTUDAGUR 20. júní 2008 41 James McAvoy, sem vakti síðast mikla athygli í myndinni Atone - ment, hefur vísað því á bug að hann muni fara með hlutverk Bilbós Bagga í kvikmynd sem gerð verður eftir Hobbitanum, sögu J.R.R. Tolkien. Orðrómur þess efnis hafði komist á kreik, en McAvoy segir að ekki hafi verið haft samband við hann enn. „Ég er mikill aðdáandi sögu Tolkiens, og alls sem tengist Miðgarði,“ segir McAvoy, sem gæti því verið opinn fyrir samstarfi við Hobbitamenn. Kvikmyndaframleið- andinn Barbara Broccoli fékk verðmætan koss á dögunum, en hún borgaði 19 þúsund pund fyrir að fá að kyssa leikarana Daniel Craig, Hugh Grant og Robbie Coltrane á uppboði til styrktar Enska kvikmynda- og sjónvarps- skólanum. Á uppboðinu var einnig hægt að krækja í jakka Bonds úr myndinni Casino Royale og áritað uppkast J.K. Rowling að Harry Potter og viskusteininum. Jakkinn fór á 9.500 pund, en bókin á 18 þúsund. Sienna Miller og leikarinn Matt- hew Rhys þóttu alúðleg með eindæmum á frumsýningu nýjustu myndar þeirra, The Edge of Love, í Edinborg í vikunni. „Þau virtust mjög náin. Þau héldu utan um hvort annað og var alveg sama um myndavélarn- ar,“ segir sjónarvottur. Sienna er nýhætt með hinum velska Rhys Ifans, sem mun einmitt hafa verið öfundsjúkur vegna sambands hennar við Rhys. Svo virðist sem hann hafi haft ástæðu til. FRÉTTIR AF FÓLKI „Stundum virðist auðveldara fyrir listamenn og hljómsveitir að spila erlendis, frekar en hér á landi. Þess vegna er hugmyndin á bak við Innrásina að greiða leið tónlistarmanna til tónleikahalds á landsbyggðinni,“ segir Eldar Ástþórsson, fram- kvæmdastjóri Kraums, um nýtt átak sem kynnt var í hádeginu í gær í Iðnó. „Fimm tónleikaferðir og fjórtán flytjendur munu hljóta Innrásarstuðning, sem er fjárhagslegur styrkur sem og ferða- og græjustuðningur,“ útskýrir Eldar, en Kraumur var settur á laggirnar í upphafi árs af Aurora velgerðarsjóði með það meginhlut- verk að efla íslenskt tónlistarlíf. Meðal þeirra sem hljóta styrkinn að þessu sinni eru Sumargleði Kimi Records þar sem Benni Hemm Hemm, Morðingjarnir, Borko og Reykjavík! munu leika á sjö tónleikum á átta dögum víðs vegar um landið frá 14. til 21. júlí. „Við munum enda hring- ferðina með stæl og halda stórtónleika á Nasa 23. júlí,“ segir Baldvin Esra Einarsson, framkvæmda- stjóri Kimi Records. „Við erum í rauninni að stela gamalli hugmynd með því að kalla þetta Sumargleði. Okkur fannst því vel við hæfi að vera í Henson-göllum á hringferð- inni,“ bætir hann við. - ag Innrásin hefst með sumargleði TÓK LAGIÐ Í IÐNÓ Benni Hemm Hemm er meðal þeirra sem hljóta Innrásarstuðning frá Kraumi og mun halda tónleika víðs vegar um landið í sumar. Jamie Lynn Spears, litla systir Britney Spears, og unnusti hennar, Casey Aldridge, eignuðust dóttur í gærmorgun. Sú litla kom í heim- inn með keisaraskurði á sjúkra- húsi í Mississippi, nálægt heima- bæ Spears-fjölskyldunnar, Kentwood í Louisiana. Hún hefur hlotið nafnið Maddie Briann, sam- kvæmt tímaritinu People, og heim- ildarmaður þeirra segir öllum í litlu fjölskyldunni heilsast vel. Jamie Lynn er sautján ára gömul, en unnusti hennar nítján ára. Þau trúlofuðu sig í mars síðastliðnum og festu nýverið kaup á húsi í bænum Liberty í Mississippi. Dóttir Jamie Lynn komin í heiminn ORÐIN MAMMA Hin sautján ára gamla Jamie Lynn Spears eignaðist dóttur með unnusta sínum, Casey Aldridge, í gærmorgun. NORDICPHOTOS/GETTY Smakkaðuþennan! NÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.