Fréttablaðið - 06.07.2008, Síða 26

Fréttablaðið - 06.07.2008, Síða 26
Kranamaður Óskum eftir að ráða vanan kranamann til starfa næstu fjóra mánuði. Unnið er við brúarbyggingu yfi r Reykjanesbraut við Arnarnesveg (Kópav./Garðabær) Skilyrði er að: • hafa kranaréttindi • vera góður kranamaður • vera stundvís og áreiðanlegur • geta byrjað strax Laun eru 150–180 þús. á viku m.v. 50–60 tíma vinnu. Upplýsingar gefa Bjarni Einarsson s. 659 005 og Björn Sigurðsson s. 690 1762. SKRAUTA EHF. PRENTUN Fyrirtæki í stórprenti og skiltagerð leitar að manni til að hafa umsjón með prentverki og fi lmuskurði ásamt daglegri umhirðu prentara og tækja. Kunnátta í helstu umbrots- og hönnunarforritum nauðsynleg. Umsókn ásamt helstu upplýsingum um fyrri störf sendist til box@frett.is merkt „Prentun“ fyrir 9. Júlí. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Móttökuritari Móttökuritari óskast til starfa frá 1.september á glæsilega sjúkraþjálfunarstöð í Borgartúni. Viðkomandi þarf að hafa hlýlegt viðmót og góða þjónustulund. Góð tölvu, ensku og íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um starfi ð veitir Stefán í síma 511-4111 eða í tölvupósti stefan@afl id.is Umsóknir sendist á stefan@afl id.is eða til Sjúkraþjálfunar Afl , Borgartúni 6, 105 Reykjavík fyrir 10.júlí n.k. Atafl er eitt af stærri verktakafyrirtækjum landsins með verkefni víða um land. Aðalskrifstofa fyrirtækisins er staðsett í Garðabæ. Blikksmíði – Stálsmíði Getum bætt við okkur verkefnum í blikk- og stálsmíði. Yfir 50 ára reynsla af allri almennri blikk- og stálsmíði m.a. uppsetning loftræsi- kerfa og handriðasmíð. Ríkulega búið verkstæði þar sem fagmennska er í fyrirrúmi. Frekari upplýsingar veitir: Jóhannes Sigfússon í síma 695-6457 eða tölvupósti joi@atafl.is FR U M

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.