Fréttablaðið - 06.07.2008, Page 30

Fréttablaðið - 06.07.2008, Page 30
Þjónustustjóri í fyrirtækjainnheimtu 365 miðlar leita að starfsmanni í fullt starf í fyrirtækjainnheimtu. Helstu verkefni felast í úthringingum og samskiptum við viðskiptamenn. Viðkomandi þarf að búa yfir ríkri þjónustulund, vera jákvæður og samviskusamur. Umsóknarfrestur er til 13. júlí en sótt er um á vef 365 miðla - http://www.365midlar.is/Um-365/Storf-hja-365. Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Lára Pétursdóttir á margretl@365.is. KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Félagsþjónusta Kópavogs: • Forstöðumaður unglingasambýlis • Starfsmaður frístundaheimilis fyrir börn og unglinga með sérþarfir • Aðstoð við heimilisstörf Roðasalir – sambýli og dagþjálfun • Sumarafleysingar: • Dagþjálfun • Aðhlynning • Sjúkraliði Sundlaugin Versölum: • Helgarvinna í sumar fyrir konur og karla Hvammshús: Fyrir skólaárið 2008-2009: • Kennari við sérúrræði GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: • Umsjónarkennari á yngsta stig • Umsjónarkennari á miðstig Hörðuvallaskóli: • Skólaliði II – gangavörður/ræstir • Starfsmenn í Dægradvöl 50%-70% Kársnesskóli: • Sérkennari • Þroskaþjálfi Lindaskóli: • Starfsfólk í Dægradvöl hlutastörf • Kennari í sérkennslu Salaskóli: • Skólaliðar II – gangav/ræstar hlutastarf eða fullt starf • Starfsfólk í Dægradvöl hlutastarf Smáraskóli: • Umsjónarkennari á miðstig Snælandsskóli: • Umsjónarkennari á unglingastig Vatnsendaskóli: • Þroskaþjálfi • Kennari á miðstig • Stuðningsfulltrúi • Dönskukennari Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Í LEIKSKÓLUM KÓPAVOGS: Kynnið ykkur launakjör í leikskólum í Kópavogi. Baugur: 570 4350 • Leikskólakennarar • Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi v/sérkennslu Dalur: 554 5740 • Leikskólak.þroskaþjálfi/leiðbein. 1. ág. • Sérkennslustjóri 1. ág. • Starfsmaður í skilastöðu 1. sept. Efstihjalli: 554 6150 • Leikskólakennari frá 1. ágúst • Leikskólasérk./þroskaþjálfi í haust Fífusalir: 570 4200 • Deildarstjóri á yngri deild • Leikskólakennarar • Sérkennslustjóri 75%, afleysing Grænatún: 554 6580 • Sérkennslustjóri 50% frá 1. ágúst • Leikskólak/þroskaþj. 100% frá 1 ágúst Hvarf: 570 4900 • Deildarstjórar frá 11. ágúst • Leikskólakennarar frá 11. ágúst • Sérkennsla, sem fyrst Kópahvoll: 554 0120 • Leikskólakennari frá 1. ágúst • Leikskólak/þroskaþj. í stuðning 50% f.hád. Kópasteinn: 564 1565 • Leikskólak/leiðb. næsta haust • Leikskólak/leiðb.tímab.afleysing næsta haust Marbakki: 564 1112 • Leikskólakennari frá 1. ágúst Núpur: 554 7020 • Deildarstjóri 2-3 ára barna • Leikskólakennarar • Sérkennsla Rjúpnahæð: 570 4240 • Deildarstjóri • Leikskólak. á deild/sérkennsla/íþróttir Urðarhóll – Heilsuleikskóli: 554 7789 • Leikskólakennarar Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Vegna stækkunar á snyrtistofunni Facial eru 2 herbergi laus til leigu til fagaðila. Við leitum eftir framúrskarandi fóta- aðgerðafræðingi og nuddara sem vilja vinna í skapandi og skemmtilegu umhverfi þar sem nóg er að gera. Facial er staðsett við Laugaveg 96 í sama húsnæði og Toni&Guy. Nánari upplýsingar veita Ragnheiður og Berglind í síma 511 6660. Tækifæri

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.