Fréttablaðið - 06.07.2008, Page 54
22 6. júlí 2008 SUNNUDAGUR
Lindsay Lohan harðneitar
að staðfesta samband sitt og
Samönthu Ronson. Hún vill
fá frið frá slúðurblöðunum.
Góðvinkona okkar Lindsay Lohan
var nýverið gestur í útvarpsþætti
Ryan Seacrest, sem Íslendingar
kannast líklega best við úr Amer-
ican Idol. Í þættinum spurði Seac-
rest Lohan hvers hún óskaði sér í
afmælisgjöf þetta árið og svaraði
Lohan að hún óskaði þess að slúð-
urblöðin létu hana í friði.
Í þættinum uppljóstraði Lohan
einnig að það væri vissulega ein-
hver sérstakur í lífi hennar núna
en gaf ekki upp hver þessi ein-
hver væri. Mörgum flýgur þó
eflaust í hug plötusnúðurinn Sam-
antha Ronson sem Lohan hefur
sést mikið með undanfarna mán-
uði.
Fyrir stuttu sást til þeirra þar
sem þær skoðuðu hringa í skart-
gripaverslun einni í Beverly Hills
og vilja sumir halda því fram að
þær hafi verið að skoða trúlofun-
arhringa. Þær stöllur hafa verið
óaðskiljanlegar síðan þær kynnt-
ust og hefur einnig sést nokkrum
sinnum til þeirra kyssast inni-
lega.
Fyrir ekki svo löngu var haft
eftir móður Lohan að hún styðji
dóttur sína í öllu og það skipti
hana ekki máli hvort hún sé með
karlmanni eða konu svo lengi
sem hún sé hamingjusöm. En eitt
er víst, Lohan hefur ekki sést
með karlmanni eftir að hún ving-
aðist við fyrrnefnda Samönthu
og hún hefur hingað til heldur
ekki farið jafn leynt með sam-
bönd sín og nú.
„Ég mun skrifa í blaðið sem
íþróttaálfurinn og byrja á því í
júlí,“ segir Magnús Scheving,
stofnandi Latabæjar, um skrif sín
í breska dagblaðið The Sun. Lati-
bær nýtur gífurlegra vinsælda á
heimsvísu og nýverið sóttist
breska dagblaðið eftir að fá Magn-
ús til liðs við sig.
„Vegna anna á ég erfitt með að
skrifa dálka reglulega í blaðið svo
þetta verður gert með því móti að
á þriggja vikna fresti verð ég sér-
fræðingur þeirra í einhverju til-
teknu máli sem tengist heilsu og
er í umræðunni í Bretlandi hverju
sinni,“ útskýrir Magnús en The
Sun er eitt víðlesnasta dagblað í
heimi með tæplega átta milljónir
lesenda daglega. Með skrifum
Magnúsar munu því enn fleiri fá
að njóta jákvæðs boðskapar Lata-
bæjar úti um allan heim. - ag
The Sun vill Magnús Scheving
SKRIFAR SEM ÍÞRÓTTAÁLFURINN
Magnús Scheving mun verða sérfræð-
ingur í málefnum tengdum heilsu fyrir
breska dagblaðið The Sun og byrjar að
skrifa í júlí.
SAMANTHA OG LINDSAY Mikið hefur verið skrifað um meint samband plötusnúðsins
Samönthu Ronson, til vinstri, og leikkonunnar Lindsay Lohan. Lindsay harðneitar að
staðfesta að þær séu par. NORDICPHOTOS/GETTY
Lindsay Lohan þögul sem
gröfin um ástarmál sín
FÓR BEINT Á
TOPPINN Í USA.
ÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
SELFOSS
DIGITAL
DIGITAL
KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D L
KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 VIP
KUNG FU PANDA m/ensk. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 L
HANCOCK kl. 2 - 4 - 6 - 8D - 10:10D 12
HANCOCK kl. 8 - 10:10 VIP
WANTED kl. 5:30 - 8 - 10:20 - 10:40 16
NARNIA 2 kl. 2 - 5 - 8 7
INDIANA JONES 4 kl. 2 - 8 - 10:20 12
WANTED kl. 8:30D - 10:50D 16
KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2:30D - 4:30D - 6:30D L
NARNIA 2 kl. 3D - 6D 7
SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 14
THE BANK JOB kl. 9 - 11:10 16
SPEED RACER kl. 3 L
KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L
WANTED kl. 8 - 10 16
NARNIA 2 kl. 2 - 5 - 8 7
THE BANK JOB kl. 10:30 16
KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 L
HANCOCK kl. 8 - 10 12
NARNIA 2 kl. 2 - 5 7
INCREDIBLE HULK kl. 10 12
HANCOCK kl. 8 - 10:10 12
KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 L
NARNIA 2 kl. 2 - 5 7
WANTED kl. 10:10 16
ÞAÐ ER KOMINN NÝR HROTTI Í
FANGELSIÐ...AF MINNI GERÐINNI!
HEIMSFRUMSÝNING NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
12
12
12
10
HANCOCK kl.4 - 6 - 8 - 10 *
BIG STAN kl. 8 - 10
THE INCREDIBLE HULK kl.3.40 - 5.50
* kraftsýning
12
7
12
HANCOCK D HJÓÐ & MYND kl.1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.10
HANCOCK LÚXUS D HJÓÐ & MYND kl. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.10
KUNG FU PANDA D HJÓÐ & MYND kl.1 - 3.20 - 5.40 ÍSL. TAL
BIG STAN kl.1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20
THE INCREDIBLE HULK kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
ZOHAN kl. 8 - 10.30
HORTON ÍSL. TAL kl.1
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
12
12
14
HANCOCK kl.4 - 6 - 8.30 - 10.30
KUNG FU PANDA kl.4 - 6 - 8 -10 ENSKT TAL
BIG STAN kl.3.20 - 5.40 - 8 - 10.20
SEX AND THE CITY kl. 6 - 9
KJÖTBORG kl. 4 - 5
5%
5%
SÍMI 551 9000
12
16
7
14
10
12
THE INCREDIBLE HULK kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
HAPPENING kl. 8 -10.10
MEET BILL kl. 5.50 - 8
SEX AND THE CITY kl. 4 - 7 - 10
ZOHAN kl. 3 - 5.30
INDIANA JONES 4 kl. 3 - 10.20
SÍMI 530 1919
Jack Black sannar
að hann er einn af
fyndnustu grínleikurunum
í heiminum í dag.
- bara lúxus
Sími: 553 2075
HANCOCK kl.2, 4, 6, 8(D) og 10(D) 12
KUNG FU PANDA kl. 2(D), 4(D) og 6 (D) L
WANTED kl. 8 og 10.10 16
NARNIA: PRINCE CASPIAN kl. 1, 4 og 7 7
SEX AND THE CITY kl. 10 14
M Y N D O G H L J Ó Ð M Y N D O G H L J Ó Ð
500 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!
TILBOÐSVERÐ
KL.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRAB
ÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓKL.1 SMÁRABÍÓ
KL.3.20 HÁSKÓLABÍÓ KL.4 HÁSKÓLABÍÓ
KL.4 HÁSKÓLABÍÓ
KL.3.40 BORGARBÍÓ KL.4 BORGARBÍÓ
SparBíó 550kr
laugardag og sunnudag
Indiana Jones 4
kl. 2 í Álfabakka
SPEED RACER
kl. 3 í kringlunni
NARNIA 2
kl. 2 í Álf., á Self., og í kefl.,
og á Akureyri kl. 3 í Kringl.
HANCOCK
kl. 2 í Álfabakka
KUNG FU PANDA
kl. 2 í Álfabakka með íslensku og ensku tali
kl. 2:30 í Kringlunni með íslensku tali
kl. 2 á Selfossi, Akureyri og í Keflavík með íslensku tali