Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 15
Leyndarmál franskra
eldhúsa í yfir 150 ár
Grillið paprikuna þar til hún brennur að utan, takið brennda skinnið af
og skerið í ferninga. Skerið k júklingabringurnar í bita og látið liggja
í ólífuolíu og basil í minnst 1 klst.Eldið á pönnu með ólífuolíunni en gætið þess að steik ja ekki .
Raðið k júklingnum, papriku, tómötum og basillaufum snyrtilega á grillspjót
(2 á mann). Setjið á grill í 5-10 mínútur.
Tilvalið er að setja Puget- basilolíu yfir spjótin þegar þau eru borin fram.
Leyndarmál franskrar matargerðar afhjúpað
Uppskrift:Léttgrilluð k júklingaspjót, ferskt grænmeti og ólífuolía fyrir fjóra4 kjúklingabringur, 24 konfekttómatar eða kirsuberjatómatar,
1 gul paprika, 1 rauð paprika, 1 búnt ferskt basil, Puget-ólífuolía.
Frönsk matargerðarlist er heimsþekkt.
Puget-ólífuolían á sér yfir 150 ára sögu í frönskum eldhúsum.
Friðgeir Ingi Eiríksson, meistarakokkur á Gallery Hótel Holti,
hefur stjórnað Michelin-veitingastað í Lyon og notar Puget
jafnan í sinni matargerð. Puget-ólífuolía er bragðgóð, á hagstæðu
verði og hentar vel í hverskyns matargerð – Náðu þér í flösku af
Puget og töfraðu fram ljúffenga rétti strax í dag.
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A.
IS
N
AT
4
20
88
0
7/
08