Fréttablaðið - 20.07.2008, Side 26

Fréttablaðið - 20.07.2008, Side 26
ATVINNA 20. júlí 2008 SUNNUDAGUR104 A ug l. Þó rh ild ar 2 20 0. 41 4 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Mötuneyti leik- og grunnskóla Seltjarnarness Laus er til umsóknar störf í eldhúsi Aðstoðarfólk vantar í eldhús. Um er að ræða bæði100% og 50% stöður. Laun skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga við starfsmannafélag Seltjarnarness. Áhugasamir hafi samband við: Jóhannes Má Gunnarsson í síma 5959-200, 845-2490 eða johannesmar@seltjarnarnes.is OG HEIMILISTÆKJA- VIÐGERÐUM AÐILI VANUR KÆLI- Helsta starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 750 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi TRÉSMIÐIR Vegna góðrar verkefnastöðu óskar ÍSTAK eftir að ráða trésmiði til starfa. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu. CIEŚLI SZALUNKOWYCH lub osoby z doświadczeniem w pracach przy szalunkach, na swoje budowy w Reykjaviku i jego okolicach. Zainteresowani muszą wykazać się doświadczeniem w pracy z systemem szalunkowym DOKA. Mile widziana znajomość języka angielskiego. GRAFARVOGI - HVERAFOLD Vegna opnunar á nýrri verslun okkar í Hverafold óskum við eftir að ráða fólk í eftirfarandi störf: Aðeins þjónustulundaðir og drífandi einstaklingar koma til greina. Fólk á öllum aldri er hvatt til að sækja um á vinnustað þar sem ríkir góður starfsandi. Upplýsingar veitir verslunarstjóri, Bjarki Þór Árnason í síma 895-0616. Umsóknir berist á netfangið hverafold@netto.is fyrir 28.júlí.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.