Fréttablaðið - 20.07.2008, Qupperneq 31
BÍLAR &
FARARTÆKI
Mini Cooper S. Árgerð 6/2006, ekinn 8
þ.km, bensín, 5 gírar. Verð 3.890.000-
áhvíl. ca. 3.4 mill. afborgun 55 þús.
Skipti á dýrari eða ódýari koma til
greina. Lítur út eins og nýr.
Land Rover Range Rover Vogue 4.4
umboðsbíll. Árgerð 9/2003, ekinn 69
þ.km, bensín, sjálfskiptur. Listaverð
6.490 þús. Bíll með öllu. Erl. lán c.a
3.9 millj. Vil skipta á dýrari fólksbíl eða
ódýrari. Uppl. í s. 696 1001 eða 517 1111
Einnig gott stgr verð.
Bílaborg
Stórhöfða 26, 112 Reykjavík
Sími: 517 1111
http://www.bilaborg.is
Netbilar.is kynnir:100%lán á Dodge
Ram Daytona 5,7 Hemy, 4x4, 345 hp,árg
2006, ek 23 þ.km, 20“ felgur, Spolerkitt,
segl yfir palli,virkilega öflug græja,öll
skipti skoðuð,verð 3.690 áhv 3.690,
uppl 588 5300 eða www.Netbilar.is
Netbílar.is
Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sími: 588 5300
http://www.netbilar.is
Bílar til sölu
Toyota Corolla Touring 4WD árgerð
1997 ekinn 190 þ. km. Fjórhjóladrifinn
bíll í mjög góðu ástandi fyrir utan
kúplingu sem þarfnast endurnýjar.
Afsláttarverð kr. 150 þ. Uppl. sími: 898
7889 / 861 7576
Nýir og nýlegir bílar frá öllum helstu
framleiðendum. Við finnum draumabíl-
inn. Yfir þrjár milljónir bíla á skrá. Allt að
30% lægra verð. Dæmi um 2007/2008:
Acura TSX, frá 3.390 þús., Volvo XC-
70, frá 4.070 þús., Porche Cayman,
frá 6.500 þús. Sími 552 2000, www.
islandus.com.
TOYOTA YARIS SOL 1.3 Árgerð 2/2006
Ekinn 25 þ.km. Sjsk. Verð 1.750 sími
898-7377
Hybrid í dag! Minni eyðsla, minni meng-
un, meiri kraftur. Tveir bílar tilbúnir í
reynsluakstur. 2008 Toyota Highlander
Hybrid og 2008 Toyota Camry Hybrid
LTD. Pantaðu reynsluakstur í síma 552
2000. Hybrid-bílar eru nú fáanlegir frá
fjölmörgum framleiðendum: Chevrolet,
Ford, GMC, Honda, Lexus, Mazda,
Mercury, Saturn, Toyota o.fl. www.
islandus.com.
Toyota LC 90VX commonrail, intercool-
er. Árg. ‘02 diesel, ek. 112 þ. Uppl. í s.
892 5363
Ford Econoline 7 manna ‘99. Ek. 60
þ. mílur. Toppbíll, allur í leðri, 5,4 ltr
V8 Triton, Explorer innrétting, skoðaður
09, ekkert áhvílandi, verð 2.050.000,-
Nánari uppl. Ottó 892 8735. Til sýnis að
Þrastarhöfða 33, Mosfellsbæ.
Til sölu Citroen Xara árg. ‘01 ek. 89 þ.
Verð aðeins 330 þ. Uppl. í s. 898 8835.
Til sölu Ford F 150 King Ranch árg. ‘06
ek. 61 þ. Fallegur og vel með farinn bíll
með öllum þægindum. Webasto mið-
stöð, dráttarkúla, lok, leðursæti, topp-
lúga, 2 dekkjagangar o.m.fl. Umboðsbíll
frá Brimborg, einn eig. Verð 3300 þ.
Uppl. í s. 899 7262.
Til sölu fullur tankur af bensíni, Suzuki
Grand Vitara ‘01 fylgir með. Ek. 108 þ.
km. góður bíll, verð aðeins 820 þ. Uppl.
í s. 894 0907.
100% LÁN-v/flutninga erlendis! KIA
SORENTO 2,5 dísil nýskr 7/2007 ek.
21 þ.km, ssk. svartur, 170 hö, ESP, auka
dekk, filmur, krókur, DVD, ofl. - Uppl. í
s. 822 4585.
Opel Astra
árg.’99. Ekinn 154 þús. Pioneer CD
m/mp3. Nýskoðaður og tibúinn í ferða-
lagið. Verð 490 þús. Sigfús 821 5815
axfjord@gmail.com
‘97 Subaru Outback 2,5l til sölu, ek. 118
þ.km. vetrardekk á stálfelgum og sum-
ardekk á álfelgum fylgja. Cruize Control.
Uppl. í s. 869 0617.
Óska eftir BMW 520 d, 530 d.
Verðhugmynd ca. 5 millj. í skiptum fyrir
Nissan Navara árg ‘07, 33“, með öllu.
Uppl. í .S. 899 2536
Til sölu Volvo S 70, árg. ‘98. Ek. 145
þ.km. Verð 550 þ. Óska eftir að skipta
honum uppí dýrari bíl, get stgr. 500 þ.
upp í. Uppl. í s. 865 6909.
0-250 þús.
Toyota Carina E árg. ‘96, sjálfsk. Ek. 125
þús. Verð 260 þús. Uppl. í s. 659 3459.
HJÓLHÝSI. ACE.Tycon í góðu ástandi.
Árgerð 1997.18 feta. Verð 900.000 þús.
Sími:8927120 og 8984179.
250-499 þús.
Toyota Corolla Touring 4wd ‘99 áhvíl-
andi 350þús. verð 400þús. uppl: 699-
5794
Hvítur 3-ja dyra Opel Corsa’01. Ek. 157
þ.km. Nýsk. Sumar- og vetrardekk fylgja.
Verð 275 þ. Uppl. í s. 8963039
500-999 þús.
Til sölu Jaguar XJS 3,6 árg. 1989 Vel
með farinn, óska eftir tilboði. Uppl. í
s. 861 6799.
Ford Mustang 4.6L ‘97 Svartur, beinsk.
leður, 17“ álfelgur. 990þús kr. Árni 847
6131
1-2 milljónir
Glæsilegur blæju Mustang með hvítu
leðuráklæði á sætum. Árg. 2003, ekinn
30 þ.km. Nánari uppl. í s. 848 5805.
Golf GTI ‘01. Mikið breyttur og hlaðinn
aukabúnaði. Gegn yfirt. á láni ca. 1.300
þús. Uppl. í s. 770 2256.
2 milljónir +
Skiptu í hybrid og sparaðu hundruð
þúsunda í eldsneyti. Allt að 40% minni
eyðsla en samt meiri kraftur. Pantaðu
hybrid-reynsluakstur í Reykjavík eða
á Akureyri í síma 552 2000. Hybrid-
bílar eru nú fáanlegir frá fjölmörgum
framleiðendum: Chevrolet, Ford, GMC,
Honda, Lexus, Mazda, Mercury, Saturn,
Toyota o.fl. www.islandus.com.
Bílar óskast
Óska eftir BMW 520 d, 530 d.
Verðhugmynd ca. 5 millj. í skiptum fyrir
Nissan Navara árg ‘07, 33“, með öllu.
Uppl. í .S. 899 2536
Óska eftir VW Bjöllu til uppgerðar. Má
vera í hvaða ástandi sem er. S. 698
0007
Jeppar
Skiptu í Hybrid og sparaðu hundruð
þúsunda í eldsneyti. Allt að 40% minni
eyðsla en samt meiri kraftur. Pantaðu
hybrid-reynsluakstur í Reykjavík eða á
Akureyri, s. 552 000. Hybrid-bílar eru
nú fáanlegir frá fjölmörgum framleið-
endum: Chevrolet, Ford, GMC, Honda,
Lexus, Mazda, Mercury, Saturn, Toyota
o.fl. www.islandus.com.
Nissan Terrano II 2.7 Turbo diesel árg
97 ekinn 212 þ km bsk 33“ breyttur
7 manna húddhlíf filmur kastaragrind
krókur verð 890.000- Tilboð 590.000-
möguleiki á 100% láni upplí síma 863-
0149
Til Sölu Fellhýsi. 430kg leyf 650. Paradiso
93 vel með farið, 2 gaskútar klósett,
Nýlegur Hleðslugeimir 12v220 2arms-
tólar sjónvarð dvd spilari, Hitablásari
Skápur með Vask og með 3x gas-
hellum Tilbuinn í ferðalagið S:4215461
g:8205461 - 6591825
Pallbílar
Mikið framboð af pallbílum vestanhafs.
Gríptu tækifærið og gerðu góð kaup.
Dæmi um 2007/2008 bíla: Ford F350
frá 2.790 þús., Dodge Ram 2500 frá
2.500 þús., Toyota Tacoma frá 1.460
þús., GMC Sierra C/K 1500, frá 1.690
þús. Sími 552 2000. www.islandus.
com.
Vörubílar
MAN H29 TGA 26,530 6X4 . Árgerð
10/2004 sjálfskiptur. Eurotrailer árgerð
6/2005. Verð 12.5 millj. m.vsk. Lán hjá
Glitnir ca. 8.5 millj. Uppl. í síma 892
1435 eða 698 0070.
Til sölu góður dráttarbíll. Skipti möguleg
á bíl með krókheysi. Nýskoðaður. Uppl.
í síma 822 3650.
M.Bens árg. 2002, ek. 204 þús.km.
Nýskoðaður. Verð 5,5 m + vsk. Ýmis
skipti möguleg. Uppl. í s. 822 3650.
Vagnasmiðjan auglýsir:
Eigum á lager hina grimmsterku
Íslands-grjótpalla úr Hardox 450 og
Domex stáli. Þyngd með sturtugrind
og tjakk aðeins 2,9 tonn. Passar á
alla 4ra öxla bíla. Nýsmíði og viðgerðir
á öllum gerðum palla. Setjum slitstál
innan í gamla palla. Gæði og gott verð.
Vagnasmidjan.is Eldshöfða 21 R.vík s.
587-2200, 898-4500.
Eldvarnarhurðir
Til sölu 7 nýjar eldvarnarhurðir með
körmum. Einnig 5 notaðar venjulegar
innihurðir. S. 866 6684
Húsbílar
Álbox fyrir ferðabíla KE Málmsmíði,
Hamarshöfða 5. S. 587 0626 & 696
3522.www.ke.is
Travel Lite Pallhýsi
Húsin eru vel útbúin fyrir fríið, 3 stærðir,
besta verðið, 14 - 1800 þús. eftir gerð
Til sýnis á Oddagötu 8 Rek s. 663 4646,
663 4647 travellitecampers.com
Til sölu Fiat Ducato húsbíll árg 86, ek
256 þ, tvö borð, svefnpl f 5-7, þarfnast
smá lagf. Verð 1280 þ. - tilboð. Get tekið
tjaldv uppí - Visa/Euro. S. 615 2161.
[ ALLAR SMÁAUGLÝSINGAR VIKUNNAR Á visir.is ]
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
ER OPINN ALLA DAGA KL. 8–17
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000
smaar@frettabladid.is / visir.is
AFGREIÐSLAN ER OPIN:
VIRKA DAGA 8–17
BÍLABORG