Fréttablaðið - 20.07.2008, Side 47

Fréttablaðið - 20.07.2008, Side 47
SUNNUDAGUR 20. júlí 2008 23 Skráning stendur nú yfir í Dragg- keppni Íslands árið 2008. Keppnin fer fram í Íslensku óperunni 6. ágúst næstkomandi og þjófstartar þannig Hinsegin dögum, sem hefj- ast í borginni degi síðar. Skráning fer fram á netfanginu dragg- keppni@gmail.com. Áhugasamir þurfa að láta aldur, fullt nafn og símanúmer fylgja umsókn sinni, og eru bæði kynin hvött til að skrá sig. Í fyrra var það Þorsteinn Blær Jóhannsson, eða Steini díva, sem fór með sigur af hólmi sem drag- drottningin Blær, en Ylfa Lind Gylfadóttir, fyrrum Idol-stjarna, varð Draggkóngur ársins. Skráning hafin í Draggkeppni 2008Chris Martin og félagar í hljóm-sveitinni Coldplay eru komnir í megrun. Eftir að hafa bætt á sig nokkrum kílóum við gerð nýjustu plötu sinnar, Viva la Vida or Death and All His Friends, ákváðu hljómsveitarmeðlimir að skipta út kaloríuríkum mat fyrir salat. Í samtali við breska dagblaðið Daily Mirror segist Chris Martin nýlega hafa fengið óvenjulega ábendingu um megrunarráð. Það ku hafa verið Mani, bassaleikari hljómsveitarinnar Primal Scream, sem benti Chris á að enginn hefði áhuga á feitri popp- stjörnu, en að sögn Chris fitnuðu allir meðlimir Coldplay talsvert meðan á gerð plötunnar stóð. Mani hvatti Chris og félaga til að borða meira salat og í kjölfarið tóku þeir kaloríuríkar klúbb sam- lokur af matseðli veisluþjónust- unnar sem ferðast um með þeim félögum á meðan þeir kynna nýju plötuna. Meðlimir hljómsveitar- innar kunna víst vel að meta mat- armiklar samlokur og myndu að sögn heimildarmanns falla í freistni ef þær væru á boð- stólum. Coldplay í megrun Breska fyrirsætan Daisy Lowe talaði um samband Lindsay Lohan og Samönthu Ronson við dagblað- ið The Sun þar sem hún hélt því fram að samband þeirra væri hamingjuríkt og gott. Daisy er kærasta Marks Ronson sem er eldri bróðir Samönthu og segist hún hafa hitt Lindsay og Samönthu í fyrsta sinn fyrir stuttu. „Samantha er frábær stelpa og Lindsay er mjög jarðbundin og almennileg. Þær eru mjög sætt par og virðast vera mjög ham- ingjusamar saman. Mark er mjög ánægður fyrir hönd Samönthu,“ sagði fyrirsætan um sambandið. Nú eru það bara Lindsay og Samantha sem eiga eftir að tjá sig opinberlega um samband sitt. Fjölmiðlar hafa fylgst náið með parinu undanfarið en þær hafa hingað til harðneitað að ræða ástarmál sín. Lindsay og Ronson ham- ingjusamar ÁSTFANGNAR OG HAMINGJUSAMAR Kærasta Marks Ronson segir þær Lindsay og Samönthu vera gott par. Enn er beðið eftir því að þær tjái sig um sambandið sem allir eru að tala um. NORDICPHOTOS/GETTY BORÐA MEIRA SALAT Hljómsveitarmeðlimir Coldplay tóku matarmiklar klúbbsamlokur af matseðli sínum eftir að hafa bætt á sig nokkrum kílóum við gerð nýjustu plötu sinnar. RÍKJANDI DROTTNING Það var dragg- drottningin Blær sem fór með sigur af hólmi í keppninni fyrir ári síðan. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI RENAULT CLIO ER EINS OG SNIÐINN FYRIR FÓLK SEM BÝR Í BORG. Hann er einn af þessum bílum sem er stór að innan og lítill að utan. Með díselknúna verðlaunavél undir húddinu fær hann frítt í stæði í miðborginni. Renault Clio hefur alltaf átt góðu gengi að fagna á Íslandi og nýjasta útgáfa hans hefur slegið í gegn enda var hún valin bíll ársins í Evrópu. Það er liðin tíð að alla Íslendinga dreymi um að aka um á amerískum pallbílum. Clio er augljós valkostur fyrir skynsamt fólk sem vill nettan og fallegan bíl. Hann kemst inn í smæstu bílastæði og það hversu eyðslugrannur hann er og umhverfisvænn, gerir að verkum stöðumæl- arnir í miðborginni skipta þig ekki máli. Clio hefur fengið hæstu mögulegu öryggisvottun frá EURO-NCAP og er byggður á margverðlaunaðri hönnun. Og þeir sem gera verðsamanburð sjá að verðið hefur aldrei verið eins gott. Clio er bíll dagsins í dag. B&L Grjóthálsi 1 - 110 Reykjavík - 575 1200 - www.bl.is www.renault.is B& L ás ki lu r s ér ré tt til v er ð- o g bú na ða rb re yt in ga á n fy rir va ra . * Bí la sa m ni ng ur ti l 8 4 m án að a - 50 /5 0 ís l./ er l. m yn tk ar fa G lit ni – 3 0% in nb or gu n – Ár le g hl ut fa lls ta la k os tn að ar 1 1. 84 % RENAULT CLIO 5 DYRA, BENSÍN, BEINSKIPTUR VERÐ Á BÍL KR. 2.320.000 SÉRTILBOÐ Í DAG: 27.990* KR. Á MÁNUÐI RENAULT MEGANE II 5 DYRA, BENSÍN, BEINSKIPTUR VERÐ Á BÍL KR. 2.750.000 SÉRTILBOÐ Í DAG: 33.353* KR. Á MÁNUÐI RENAULT MEGANE SALOON 4 DYRA, BENSÍN, BEINSKIPTUR VERÐ Á BÍL KR. 2.790.000 SÉRTILBOÐ Í DAG: 33.830* KR. Á MÁNUÐI RENAULT MEGANE SPORT TOURER 5 DYRA, BENSÍN, BEINSKIPTUR VERÐ Á BÍL KR. 2.850.000 SÉRTILBOÐ Í DAG: 34.623* KR. Á MÁNUÐI SKOÐAÐU MÁLIÐ Í DAG!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.