Fréttablaðið - 24.07.2008, Page 68
24. júlí 2008 FIMMTUDAGUR48
www.fm957.is
67% landsmanna
undir fertugu
hlustar á FM957
Capacent
Zúúber snýr aftur!
Búðu þig undir að
vakna klukkan sjö
mánudaginn 28. júlí.
EKKI MISSA AF
20.05 The New Adventurs of
Old Christine STÖÐ 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
20.30 Talk Show With Spike
Ferensten STÖÐ 2 EXTRA
21.00 Football Rivaliries
STÖÐ 2 SPORT 2
21.25 Criss Angel SKJÁREINN
22.25 Sex hlekkir (Six Deg-
rees) SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á
klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
18:45 Gönguleiðir Endurtekið á klst.
fresti til kl. 12.45 daginn eftir. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Leitin (2:3) (e)
17.54 Lísa (2:13) (e)
18.00 Krakkar á ferð og flugi (7:10) (e)
18.20 Andlit jarðar (1:6) (e)
18.30 Nýgræðingar (Scrubs) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Skyndiréttir Nigellu (9:13)
20.30 Hvað um Brian? (What About
Brian?) (13:24) Bandarísk þáttaröð um
Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini ein-
hleypingurinn í hópnum en hann heldur
enn í vonina um að hann verði ástfanginn.
21.15 Svipmyndir af myndlistarmönn-
um (Portraits of Carnegie Art Award 2008)
21.25 Omid fer á kostum (The Omid
Djalili Show) (4:6) Breskir gamanþættir
með grínaranum Omid Djalili.
22.00 Tíufréttir
22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) (1:13)
Bandarísk þáttaröð. Þræðirnir í lífi sex New
York-búa tvinnast saman þótt fólkið þekk-
ist ekki neitt. Aðalhlutverk: Campbell Scott,
Hope Davis og Erika Christensen.
23.10 Bikarkeppni karla í fótbolta Sýnt
úr leikjum í átta 8 liða úrslitum karla í VISA-
bikarkeppni KSÍ.
23.25 Lífsháski (Lost) (76:86) (e)
00.10 Kastljós (e)
00.30 Dagskrárlok
08.00 Harry Potter and the Goblet of
Fire
10.35 James and the Giant Peach
12.00 Days of Thunder
14.00 Moonlight And Valentino
16.00 Harry Potter and the Goblet of
Fire
18.35 James and the Giant Peach
20.00 Days of Thunder Mynd um kapp-
akstursmann sem slasast illa í keppni. Aðal-
hlutverk: Tom Cruise og Nicole Kidman.
22.00 Scary Movie 4
00.00 Tristan + Isolde
02.05 Back in the Day
04.00 Scary Movie 4
06.00 Just My Luck
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Hvolpurinn
Scooby-Doo, Ofurhundurinn Krypto og Kalli
kanína og félagar.
08.10 Oprah (300 Men Ask Dr. Oz)
08.50 Í fínu formi
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 La Fea Más Bella
10.10 Notes From the Underbelly
10.45 Bandið hans Bubba (7:12)
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Neighbours
12.55 Forboðin fegurð (5:114) Ný suð-
uramerísk smásápa um þrjár hálfsystur sem
hafa alla tíð liðið fyrir fegurð sína.
13.40 Forboðin fegurð
14.25 Ally McBeal (4:23)
15.10 Friends
15.30 Friends
15.55 Sabrina - Unglingsnornin
16.18 Tutenstein
16.43 A.T.O.M.
17.08 Doddi litli og Eyrnastór
17.18 Hlaupin
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours
18.18 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Ísland í dag
19.04 Veður
19.15 The Simpsons
19.40 Friends (19:23)
20.05 The New Adventures of Old
Christine (19:22) Christine er nýfráskilin og
á erfitt með að fóta sig sem einstæð móðir,
sérstaklega þar sem fyrrverandi eiginmaður-
inn er komin með nýja og miklu yngri konu.
20.25 Notes From the Underbelly
(12:13) Gamanþáttaröð um spaugilegur
hliðarnar á barneignum.
20.50 Canterbury’s Law (2:6)
21.35 Moonlight (9:16)
22.20 ReGenesis (7:13)
23.05 Skeletons in the Closet
00.30 Wire (5:13)
01.30 Extreme Ops
03.00 U.S. Seals 3. Frogmen
04.30 Canterbury’s Law (2:6)
05.15 Moonlight (9:16)
06.00 Fréttir
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Óstöðvandi tónlist
16.00 Vörutorg
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar
fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð.
18.30 Dynasty Blake Carrington stýrir
olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem
eru óhræddar við að sýna klærnar.
19.20 Life is Wild (e)
20.10 Family Guy - NÝTT Ný teikni-
myndasería um Griffinfjölskylduna.
20.35 The IT Crowd (6:12) Bresk gam-
ansería um tölvunörda sem eru best
geymdir í kjallaranum. Jen reynir að út-
skýra fyrir tölvunördunum hvers vegna hún
sé sveiflótt í skapinu á vissum tíma í hverj-
um mánuði.
21.00 The King of Queens (7:13) Banda-
rískir gamanþættir um sendibílstjórann
Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og
Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans.
Carrie er sannfærð um að Deacon og Kelly
séu nískupúkar og Arthur reynir að hjálpa
Spence að fá vinnu.
21.25 Criss Angel (5:17) Sjónhverfinga-
meistarinn Criss Angel leggur líf sitt að veði
og framkvæmir ótrúlega hluti.
21.50 Law & Order. Criminal Intent
(14:22) Bandarísk sakamálasería þar sem
fylgst er með stórmálasveit lögreglunn-
ar í New York fást við klóka krimma. Vinsæll
rappari er skotinn til bana. Logan og Wheel-
er rannsaka málið með aðstoð löggu sem
er að rannsaka glæpi í rappheiminum. En
þegar lykilvitni eru myrt fer Logan að efast
um heiðarleika nýja samstarfsmannsins.
22.40 Jay Leno
23.30 Britain’s Next Top Model (e)
00.20 Dynasty (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Óstöðvandi tónlist
> Nicole Kidman
„Það skiptir miklu máli fyrir
leikara að geta sýnt viðbrögð
og tilfinningar með and-
litinu. Þess vegna mun ég
aldrei nota Botox. Ég notast
við aðrar náttúrulegri
aðferðir til að halda mér
unglegri eins og að drekka
mikið vatn, borða ávexti og
stunda jóga.“ Kidman leikur
í myndinni Days of Thunder
sem sýnd er á Stöð 2 bíó í
kvöld.
18.00 Landsbankamörkin 2008 Allir
leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um-
ferðinni skoðuð.
19.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið
er yfir það helsta sem er að gerast í PGA-
mótaröðinni í golfi.
19.55 Inside the PGA Skyggnst á bak við
tjöldin í PGA-mótaröðinni og tímabilið fram-
undan skoðað.
20.20 Sumarmótin 2008 Símamótið gert
upp í máli og myndum þar sem framtíðar-
stelpur íslenskrar knattspyrnu sína tilþrif af
bestu gerð.
21.00 F1. Við endamarkið Fjallað verð-
ur um atburði helgarinnar og gestir í mynd-
veri ræða málin.
21.40 Kraftasport 2008 Sýnt frá Suður-
landströllinu.
22.15 Arnold Schwarzenegger mótið
2008 Í þessu móti er keppt í mörgum
greinum aflrauna og þangað mæta til leiks
allir helstu og flottustu jötnar heims.
22.45 The Science of Golf Í þessum
þætti er fjallað um golfvelli og hvernig þeir
eru byggðir upp.
23.10 Main Event (#14) Á Heimsmóta-
röðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilar-
ar heimsins að spilaborðinu og keppa um
háar fjárhæðir.
17.50 Bestu leikirnir Fulham - Arsenal
19.30 Premier League World 2008/09
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
20.00 PL Classic Matches Chelsea -
Sunderland, 96/97. Hápunktarnir úr bestu
og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar-
innar.
20.30 PL Classic Matches Man United -
Middlesbrough, 96/97.
21.00 Football Rivalries Celtic v Rang-
ers Í þessum þætti er fjallað um ríginn milli
Celtic og Rangers innan vallar sem utan.
21.55 Bestu leikirnir Fulham - Arsenal
23.35 Premier League World 2008/09
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
▼
▼
▼
▼
Ég er ekki ein um það að dá So you think you
can dance og ég held ég viti af hverju. Mér finnst
reyndar alltaf hálf skrítið að horfa á hann á mánu-
dögum og gleymi honum þar af leiðandi stundum.
Finnst að hann ætti að vera tilefni til mannfögn-
uðar og kannski er það bara ég en mánudagar eru
engir sérstakir partí-dagar hjá mér. Hvað um það.
Alltaf þegar ég sé So you think you can dance lifi
ég mig af fullum krafti inn í hann. Allar tilfinningar
dansaranna verða mínar, öll svipbrigði smitast
yfir á andlit mitt. Ég iða í sætinu og alveg eins og
þegar sæti strákurinn kyssir loksins stelpuna og
maður hallar undir flatt og opnar munninn, þá
apa ég eftir því sem ég sé (þú gerir þetta líka, ég
veit það). Ég er að dansa á skjánum og einhver
annar er að horfa á. Svipaða sögu er að segja af
söngþáttum, X-factor eða Idol. Allar nótur koma frá mínum innsta
kima. Ég er komin aftur fyrir framan spegilinn með hárbursta í stað
hljóðnema og spegilinn einan að vopni. Og rétt
eins og þá syng ég bara inni í mér. Ég hef lært
bæði söng og dans, ekki af neinum ákafa en þó
nóg til þess að hugsunin læðist að mér. Ég gæti
gert þetta. Ég get alveg dansað svona. Ég gæti
brætt hjörtu með röddinni minni og svifið um í
allri ljósadýrðinni. Ég hef það sem þarf til að vera
stjarna! Áður en ég veit af er ég farin að sanna það
fyrir sjálfri mér. Að þættinum liðnum má sjá mig
taka spor í stofunni eða syngja stuttan lagstúf, ekki
hátt, en nóg til þess að í mér heyrist innan úr bað-
inu. Einhvern daginn mun svo einhver sjá að í mér
leynist snillingur. Þess vegna horfum við á svona
þætti. Þeir eru „raunverulegir“ dagdraumar okkar.
Sönnun þess að einhverjir geta þetta. Hvernig við
stöndum okkur svo þegar við opnum raunverulega
munninn eða reynum að standa á höndum skiptir ekki máli. Við
vorum stjörnur í gær, í sjónvarpinu.
VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BJÖRT SIGFÚSDÓTTIR TEKUR LÉTT DANSSPOR Í STOFUNNI
Ég get alveg gert þetta, ég er líka stjarna!
HVER ÞARF DRAUMA þegar hann
hefur sjónvarpið? NORDICPHOTOS/GHETTY