Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.08.2008, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 16.08.2008, Qupperneq 32
FORD í Evrópu setti sölumet á fyrri árshelmingi þessa árs með 1.003.700 bíla selda á 51 markaði. Salan jókst um nærri tvö prósent á tímabilinu. Alþjóðarallið fer fram í Reykja- vík 21. til 23. ágúst næstkomandi. Mótið er með stærra móti í ár en 31 bíll er skráður til keppni, þar af eru sjö Bretar sem flestir eru á vegum breska hersins. „Sex af sjö bílum eru frá hernum en mótið er hluti af innanhúsmóti breska hersins,“ segir Tryggvi Magnús Þórðarson, keppnisstjóri alþjóðarallsins, og bætir við að auðvitað séu þeir allir á Land Rover. Sjöundi breski keppnisbíllinn er svo bíll feðganna Wug Utting og Max Utting, en þeir eru þekkt- ir innan rallheimsins fyrir að gefa allt í keppni, oft með áhuga- verðum árangri. „Þeir eiga það til að taka sénsa og keyra ansi stíft,“ segir Tryggvi. „Ef farið er inn á netið, á youtube.com til dæmis, er auðvelt að finna vídeó með þeim að skauta á vatni og enda úti í skurði eða keyra á. Þeir gera nóg af því.“ Alþjóðarallið hefur meira vægi í heildarstigakeppni Íslands- meistaramótsins en aðrar keppn- ir, eða sem nemur 1,25. Keppnin um meistaratitilinn í ár er gríðar- lega jöfn og hörð og eiga þrettán áhafnir raunhæfan möguleika á titlinum. Ástæðan fyrir því að keppnin er jafnari nú en oft áður er að sögn Guðmundar Höskulds- sonar rallökumanns reglubreyt- ing sem tók gildi fyrir um tveim- ur árum. „Nú er búið að banna ofurbílana svokölluðu, A-grúppu bílana, en það hefur gert bílana jafnari og um leið ódýrari,“ segir Guðmundur. „Nú er keppt á N- grúppu bílum sem eru mun ódýr- ari í rekstri en hægt er að reka kannski fjóra til fimm slíka bíla fyrir sömu fjárhæð og fer í að reka einn A-grúppu bíl.“ Keppni hefst sem fyrr segir 21. ágúst klukkan 17 en fyrsta sérleið er ræst frá Perlunni. Nán- ari upplýsingar um alþjóðarallið er að finna á www.rallyreykja- vik.net. tryggvi@frettabladid.is Keppnin aldrei jafnari Alþjóðarallið í Reykjavík fer fram í vikunni. Keppnin hefur aldrei verið jafnari á Íslandsmeistaramótinu. Von er á góðum erlendum gestum á rallið. Alþjóðarallið er gríðarlega erfitt. Farnir eru 1.056 km á tveimur og hálfum degi, þar af 352 km á sérleiðum. Guðmundur Höskuldsson hefur séð um að taka saman stigin fyrir Íslandsmeistara- mótið í ár. Keppnin hefur aldrei verið opnari en nú. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SAVAGE Torfærukeppnin, keppni fjarstýrðra bíla verður haldin sunnudaginn 17. ágúst á athafnarsvæði Gæðamoldar í Grafarvogi. Skráning kepp- enda er á staðnum. Frekari upplýsingar eru í Tómstundahúsinu, sími 587 0600 Meirapróf Upplýsingar og innritun í síma 567 0300 Næsta námskeið byrjar 5. marsNæsta ná skeið byrjar 20. ágúst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.