Fréttablaðið - 16.08.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 16.08.2008, Blaðsíða 44
● heimili&hönnun Þ egar rökkva tekur er ráð að finna lampa sem gefa notalega og þægilega birtu. Þessi sveppalampi sem hannaður er af Úlfari Svein- björnssyni er sniðugur til að skapa rómantískt andrúmsloft þegar farið er að skyggja. Úlfar segist hafa byrjað að hanna sveppalampann fyrir um sjö árum. „Þetta byrjaði þannig að ég gerði einn lampa í lag- inu eins og keilu. Svo þróuðust þeir smám saman og breyttust fljótlega í þessa sveppalampa,“ útskýrir hann og bætir brosandi við að þetta form hafi eigin- lega verið skemmtilegast. Úlfar seg- ist búa lampana til eftir pöntunum. „Ég framleiði þá ekki en það er hins vegar alltaf verið að panta einn og einn.“ Nánari upplýsingar má finna á www.ulli.is. Rómantískir ljósasveppir Sveppalamparnir skapa notalegt and- rúmsloft þegar rökkva tekur á kvöldin. MYND/SVEINBJÖRN ÚLFARSSON STANDANDI STÍGVÉL Skór og yfirhafnir taka mikið pláss og því er oft þröng á þingi í forstofunni. Leðurstígvél passa illa í skóhillur og eiga það til að detta á hliðina. Hægt er að fá uppblásna stígvélahólka sem settir eru ofan í upprennd stígvélin og þannig haldast þau upprétt. Einnig er hægt að klemma þau saman og jafnvel hengja þau þannig upp. Annað ráð er að setja teygju utan um kálfana á stígvélinu og halda þeim þannig saman en gæta þarf þess að ekki komi far í leðrið. Ef gott pláss er í forstofunni er hægt að hafa sérstaka körfu eða kassa fyrir stíg- vélin. Þannig gengur maður að þeim vísum og þau eru ekki fyrir neinum. Klukkuhillan er gríðarstór þó svo að hún virki örsmá á myndinni. Þ essi stafræna klukka gerir fleira en að tilkynna eiganda sínum hvað tímanum líður. Hún er nefnilega risastór og til þess gerð að geyma hluti í sér. Klukkuhillan er 73 sentimetrar á lengd, 36 sentimetrar á hæð og 13 sentimetra djúp og inni í rauðu stöfunum er hægt að geyma geisladiska, DVD-diska eða tölvuleiki. Hillan leysir því geymsluvanda sem margir eiga við að stríða. Stafræn klukka var mjög vinsæl á áttunda áratugnum og er þessi hönnun skemmtileg og nýstárleg endurkoma á henni. Húsgagnið getur poppað upp hefðbundna stofu en það er klukkuframleiðandinn Anka frá Hong Kong sem sem framleiðir hilluna. Sjá nánar á www.anka.com.hk. Stafræn klukka og hilla í senn 16. ÁGÚST 2008 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.