Fréttablaðið - 22.08.2008, Page 11

Fréttablaðið - 22.08.2008, Page 11
NORRÆNA HÚSIÐ - NORDENS HUS - POHJOLAN TALO - NORDIC HOUSE www.nordice.is sími: 551 7030 Aðgangur er ókeypis á afmælisdagskrá og sýningar. Bókasafn og sýningar eru opin alla daga vikunnar kl. 12-17. Bistro Alvar A er opið virka daga kl. 10-17, helgar kl. 12-17 og þegar viðburðir eru í húsinu. 40 ár í Norræna húsinu Afmælisdagskrá 22.-31. ágúst Nánari upplýsingar á www.nordice.is 1968 VIÐBRÖGÐ VIÐ BYLTINGU Föstudagur 22. ágúst kl. 20.00 Rithöfundarnir Sigurður Pálsson og Þórarinn Eldjárn líta aftur til ’68, árs stúdentauppreisna, frjálsra ásta – ársins þegar Norræna húsið var vígt. Hljómsveitin Pops fl ytur vinsæl lög frá tímabilinu. 1978 NORRÆN SAMVINNA Mánudagur 25. ágúst 12.00 Sænska vísnasöngkonan Hanne Juul og tríó. 20.00 Björgvin G. Sigurðsson, samstarfsráðherra Norður- landa og Þorbjörn Broddason, prófessor leiða umræður um Norræna húsið og norræna samvinnu. Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Valgeir Guðjónsson fl ytja tónlist. 1988 FEGURÐ MÁLSINS Þriðjudagur 26. ágúst kl. 20.00 Thor Vilhjálmsson vann bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1988. Hann rifjar upp þennan og fl eiri bókmenntaviðburði ásamt Halldóri Guðmundssyni rithöfundi. Tómas R. Einarsson og félagar spila og Ragnheiður Gröndal syngur. 1998 UMHVERFI OG NÝSKÖPUN Miðvikudagur 27. ágúst kl. 20.00 Umhverfi smálin voru ofarlega á baugi árið 1998. Hefur einhver árangur náðst? Prófessor Þorsteinn Ingi Sigfússon og Andri Snær Magnason rithöfundur gefa álit. Hjaltalín spilar tónlist og sænska fjöllistakonan Charlotte Engelkes sýnir brot úr einleiknum Sweet. 2008 HANNAÐUR VERULEIKI Fimmtudagur 28. ágúst kl. 18.30 Charlotte Engelkes fl ytur einleikinn Sweet sem er sambland af leikhúsi, kabarett og uppistandi. Tónlist frá Retro Stefson, Reykjavík! og FM Belfast. Listahópurinn 128 hendur sýnir í anddyri hússins. 2018 KOMANDI TÍMAR Föstudagur 29. ágúst kl. 18.30 Næsta kynslóð tekur völdin í Norræna húsinu. Gjörningahópurinn Kúmíkat, hljómsveitirnar Sykur, Ásgeir Eysteinn & Sæji og danska sveitin Skandals leika framtíðarmúsík. Leikverk nemenda úr Vinnuskóla Reykjavíkur. MENNINGARNÓTT Laugardagur 23. ágúst, atburðir frá kl. 13.00 Flugdrekagerð fyrir börn, alþjóðleg ljóðahátíð Nýhils, gjörningur frá Ísland-Panorama, tónleikar Steinunnar Soffíu Skjenstad sópran og Solmund Nystabakk gítarleikara. Pallborðsumræður um torg í Reykjavík. BUILDING - DESIGNING - THINKING Laugar- og sunnudag, 30.-31. ágúst kl. 10.30 Þriðja alþjóðlega Alvar Aalto-ráðstefnan um nútíma byggingarlist í samvinnu við Jyväskylä-háskólann og Alvar Aalto-akademíuna. Ráðstefnan fer fram á ensku. JAZZHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK Laugardagur 30. ágúst kl. 19.00 Færeyska stórsveitin Thórshavnar Stór Band ásamt klarinettleikaranum Hauki Gröndal. Þökkum eftirtöldum aðilum fyrir góðan stuðning við afmælishátíðina: VOX Restaurant / Bistro, Olís, Globus ehf, Norræna Félagið og Statens Kulturråd í Svíþjóð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.