Fréttablaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 38
fatastíllinn Katrín Inga Jónsdóttir listamaður Katrín Inga Jónsdóttir, listamað- ur og nýbökuð móðir, útskrifað- ist af myndlistardeild LHÍ í vor. Í sumar hefur hún notið þess að vera í barneignarfríi og verið að vinna að samstarfsverkefni fyrir sýningu sem verður opnuð í sept- emberbyrjun í Galleríi Suðsuð- vestur í Keflavík. Í haust sest hún aftur á skólabekk og ætlar að leggja stund á listfræði í Há- skóla Íslands og segist hún hlakka mikið til. Hvernig mundir þú lýsa stílnum þínum? Ég hef mikið klæðst notuð- um fötum. Það urðu þó kaflaskipti í lífi mínu þegar ég varð ástfang- in af sambýlismanninum mínum og hóf nám í LHÍ, þá þróaðist stíllinn í kvenlegri átt frá því að hafa verið stelpu/stráka stíll. Nú eru önnur kaflaskipti þar sem ég er útskrifuð og nýbúin að eignast barn og því fylgir nýr stíll, stíl- hrein og kvenleg jakkaföt. Hvaðan sækirðu þér innblástur þegar kemur að fatastílnum? Ég sæki inn- blástur víða að, til dæmis í fjöl- miðla, fólkið í kringum mig, sam- býlismanninn minn og svo spila tilfinningarnar sem ég hef gagn- vart sjálfri mér og umhverfinu hverju sinni líka inn í fatavalið. Hvar verslarðu helst? Rauða kross- inum, Hjálpræðishernum, Kola- portinu, Góða hirðinum og Spúútnik. Sambýlismaðurinn dekrar oft við mig og þá eingöngu með nýjum og stórglæsilegum fatnaði og fylgihlutum. Áttu þér einhvern uppáhaldshönnuð? Nei, en mér finnst flestir ef ekki allir íslenskir hönnuðir vera að hanna geðveika hluti. Uppáhaldsfatamerki? Aftur. Af því að fötin eru flott og nafnið end- urspeglar hugmyndafræðina bak við hönnunina – það er hrein snilld. Bestu kaupin? Allt sem sambýlis- maðurinn hefur keypt handa mér. Takk, ást. Verstu kaupin? Þegar ég kaupi not- aðar flíkur sem passa ekki alveg eða ég er ekki alveg viss með en kaupi samt og nota svo aldrei. Fyrir hverju ertu veikust? Öllu því sem gerir mig sexí og þar spila háhælaðir skór stóra rullu. Uppáhaldsbúðin? Allar búðir sem selja íslenska hönnun, því íslensk hönnun er töff. Nauðsynlegt í fataskápinn? Fullt af þægilegum nærbuxum, eitt stykki kúl stutterma bolur og einar þægilegar gallabuxur. Hvað dreymir þig um að eign- ast núna? Sexí undirföt sem fást alveg örugglega í Systrum. Hvernig er heimadressið þitt? Thai- buxur og eitthvað mjög flegið að ofan svo ég nái auðveldlega og fljótt í brjóstin á mér þegar prins- inn byrjar að gráta. Íslensk hönnun flottust 3 4 5 1 Svartir hælaskór með semelíuskreyttum hæl sem ég fékk í jóla- gjöf frá sambýlismanni mínum. 2 Svartur regnjakki sem er keyptur í DKNY London. 3 Svartur Aftur-kjóll 4 Taska sem sambýlismaðurinn minn keypti handa mér í London, hringurinn er hraunsteinn úr Gull- kúnst Helgu. 5 Kjóll sem vinkona mín gaf mér og leggingsbuxurnar eru frá Aftur og skórnir eru úr KRON. 6 Munstraður kjóll sem er úr Rokki og rósum. 7 Þetta eru meðgöngubuxur, ótrúlegt en satt, sem keypt- ar eru í Topshop í London. Eru mikið notaðar. 8 Eyrnalokkar úr Góða hirðin- um sem ég keypti á 200-kall. 9 Þetta er kjólapeysa sem ég keypti í Lykkjufalli, mjög þægileg gjafapeysa. 10 Nike Plus-skór sem tala við iPodinn minn, þetta er einkaþjálfarinn minn í dag. Skórnir voru keyptir í Maraþon. 6 7 9 8 1 10 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N 4 • FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 2008 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.