Fréttablaðið - 22.08.2008, Side 49

Fréttablaðið - 22.08.2008, Side 49
FÖSTUDAGUR 22. ágúst 2008 7 Búslóðageymsla Olivers, 100 kr. á dag fyrir Euro brettið. S. 567 4046 & 892 2074. www.buslodageymsla.iceware. net Vantar þig geymsluhúsnæði undir tjald- vagna kr. 9 þ., fellihýsi 13 þ., húsbíla og hjólhýsi frá kr. 17 þ. allan veturinn. S. 892 4791, eftir kl. 20, Ólafsfirði. Geymsluhúsnæðið Auðnum II, 190 Vogar. Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mót- orhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176 & 895 3176. HÚSVAGNAGEYMSLA Nýstandsett og upphitað hús á Eyrarbakka. Stærstu: 11.875 Stórir: 9.875 Fellih: 7.375 á mánuði í 8 mán- uði S. 564 6500. Bílskúr Bílskúr til leigu í Fljótaseli - Seljahverfi. 25 fm með hurðaopnara og stóru geymslulofti, vinnuborð með vaski er til staðar. 35.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 699 4997. Gisting Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben. Herbergi, íbúð, stúdíóíbúð email@gisti- heimilid.dk 0045 2460 9552. Glænýtt einbýlishús, á einni hæð í Orlando til leigu. Stutt í verslanir,garða og golfvelli. Uppl:8975520 Room for rent-105 Til leigu herb. á góðum stað í bænum. Rólegt hverfi og stutt í allar áttir. Aðg. að sam. eldh. aðst. , baði og þvottavél. Laust strax. Uppl. s. 863 3328/846 0408 Atvinna í boði Employment agency seeks: Carpenters, general workers, electricians, ironbinders, plu- mmers, masons, heavy duty drivers, paintors and more for the construction area. - Proventus - Call Margrét 699 1060 Nings Veitingahús Nings veitingahús óska eftir duglegu starfsfólki í afgreiðslu. Um er að ræða vakta- vinnu. Aldurstakmark 18 ár. Íslenskukunnátta skilyrði. Endilega hafið samband í síma 822 8840 eða www.nings.is Hjá Jóa Fel Holtagarðar Óskum eftir að ráða hressar og duglegar manneskjur í afgreiðslu í bakaríð hjá Jóa Fel Holtagörðum og Kaffihúsið í Smáralind. Upplýsingar gefur Dóra í síma 861 2417 eða Unnur í síma 893 0076, einnig umsóknir á unnur@joifel.is Mosfellsbakarí Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut 58-60, Rvk. óskar eftir góðu fólki til starfa í afgreiðslu. Ýmsar vaktir í boði. Íslenskukunnátta skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Ellisif í s. 660 2153 eða á staðnum. Mosfellsbakarí Mosfellsbakarí Mosfellsbæ óskar eftir góðu fólki til starfa í afgreiðslu. Ýmsar vaktir í boði. Íslenskukunnátta skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Áslaug í s. 660 2155, 566 6145, eða á staðnum. Fylgifiskar óska eftir starfsmanni í sölu- & afgreiðslustörf í verslunum sínum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálf- stætt & byrjað sem fyrst. Uppl. í síma 533-1300 f.h. Argentína Steikhús Argentína steikhús óskar eftir nemum í matreiðslu. Upplýsingar veitir Daniel Sigurgeirsson yfirmatreiðslumaður í síma 660 6068 og 551 9344 og á staðnum milli kl 13 - 18 alla virka daga. Vantar fólk í hlutastarf í Kringlunni og Smáralind. Upplýsingar í síma 581 2300. Söluturn Starfskraftur óskast strax til starfa í söluturn alla virka daga frá kl. 12-18. Ágætislauin fyrir hressa og þjónustulund- aða manneskju. Einnig vantar manneskju af og til á kvöldin og um helgar. Tilvalið fyrir skólafólk sem vill vinna sér inn smá vasapening. Uppl. í s. 892 2365. Energia kaffihús/veit- ingahús Smáralind Vantar aðstoðarmanneskju í eldhúsið. Ekki yngri en 20 ára. Þarf að geta byrjað strax. Nánari upplýsingar í s. 664 0664, Guðný. Pylsuvagninn Laugardal Leitar eftir rösku og áreiðanlegu starfs- fólki í afgreiðslu. Um er að ræða bæði kvöld og helgarvaktir. Aðeins 18 ára og eldri koma til greina. Ef þig langar til að vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað þá gæti þetta verið rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknir skulu sendar á ottar@foodco.is Aðstoðarveitingarstjóri kvöld- og helg- ar hlutastarf, 65% Hentar sérstaklega vel fólki í háskóla, unnið er 15 daga í mánuðinum, ca. 115 tíma á mánuði. Hæfniskröfur: Mjög góð mannleg sam- skipit, 23 ára eða eldri, snyrtimennska, heiðarleiki, stundvísi. Mjög samkeppn- ishæf laun, skemmtilegur vinnustaður, rótgróinn og traustur rekstur. Umsóknir á: umsokn.foodco.is 50-70% Sölustarf í verslun Vinnutími frá 14-18 alla virka dag og 11-17 annan hvern Laugardag. Starfið felur í sér sölu, afgreiðslu og tilfallandi störf. Farið er fram á lágmarks kunnáttu á tölvur, jákvæðni og góða þjónustulund. Æskilegur aldur 25 ára og eldri. Umsókn sendist á rum- gott@rumgott.is Uppl. í síma 544 2121. aðstoð í eldhús óskast. Help in kitchen needed. Contact 694 7116, Atli. Veitingahúsið - Lauga-ás. Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Íslenskukunnátta skilyrði. Nánari upplýsingar á staðn- um. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. S. 553 1620. Ísbar/Booztbar, Kringlunni og Borgartúni Óskum eftir að ráða í eftirfar- andi störf. Dagvinna á tíma- bilinu 10-14 & 8:30-16:30. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Einungis traust og heiðarlegt fólk kemur til greina. Uppl. í s. 898 7924, Kristinn eða senda umsókn á cyrus@simnet.is Sjávarkjallarinn Ræstingar Vinnutími er alla mán-fös frá 7:30 - ca. 11:00 (u.þ.b. 45% starf) Góð laun. Hæfniskröfur - hentar best 35-45 ára - heiðarleiki - rösk og vönduð vinnubrögð erlendir umsækjendur þurfa að vera með góða íslensku- kunnáttu og með gildandi atvinnu- og dvalarleyfi Nanari upplýsingar veitir Valtýr 661-9912 alla virka daga milli 10-12 og 14-18, valtyr@ sjavarkjallarinn.is Gullnesti Grafavogi Auglýsir eftir starfsfólki í fullt starf. Upplýsingar í síma 699 4100 Jón Þór. Hefur þú áhuga á ítalskri matargerð? Sbarro auglýsir eftir duglegu starfsfólki í hlutastarf um kvöld og helgar. Hentar vel með skóla. Sveigjanlegur vinnutími og skemmtilegur vinnustaður. Íslenskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Steingrímur í síma 696-7021. Umsóknareyðublöð á staðnum og sbarro.is Prikið auglýsir. Vantar starfsfólk í vetur á dagvaktir. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Áhugasamir hafið samband við Þórhildi í síma 694 5553. Bakarí í Kópavogi Starfskraftur til afgreiðslu starfa í bakarí. Vinnutími 6:30-13:00 og 13:00-18:30 og aðra hvora helgi. Ekki yngri enn 18 ára. Icelandic speaking only. Uppl. í s. 899 8212. NK Kaffi Kringlunni Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa og í sal í fullt starf. Einnig vantar fólk um helgar. Uppl. á staðnum og síma 568 9040 & 693 9091. Afgreiðsla Óskum eftir að ráða starfs- mann í afgreiðslu frá kl. 8 - 17 á Select við Laugaveg. Nánari upplýsingar veitir Óskar stöðv- arstjóri í s. 561 9926 eða á starf@skeljungur.is. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.skeljungur.is eða á næstu Shell eða Select. Vaktstjóri Óskum eftir að ráða vaktstjóra til starfa á Select stöðina við Smáralind. Nánari upplýsingar veitir Jóna stöðvarstjóri í síma 554 2280 eða á starf@skeljung- ur.is. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.skeljungur.is eða á næstu Shell eða Select. Kvöld og helgarvinna Upplagt fyrir skólafólk Hlöllabátar Þórðarhöfða óska eftir duglegu og hressu fólki í kvöld og helgarvinnu. Mikið að gera. Íslenskukunnátta skilyrði. Only icelandic speaking. Hlöllabátar Þórðarhöfða. S. 892 9846. Til sölu Þjónusta

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.