Fréttablaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 43
heima gleði og glysgjörn húsráð Þ egar tekið er að hausta og skólarnir byrja á ný, líður ekki á löngu þar til heimavinna og bókalestur verður daglegt brauð. Þá er lífs- nauðsynlegt að hafa góða aðstöðu heimafyrir, hvort sem er fyrir heimanám eða aðra skrifstofuvinnu innan veggja heimilisins. Fal- legt og stílhreint umhverfi getur skipt sköpum þegar löngum stundum er eytt við skrifborðið og ekki er síður mikilvægt að hafa skipulagið á hreinu þegar kemur að bókum og pappírum. Föstudagur fór á stúfana og skoðaði nokkur flott skrifstofuhorn sem gefa góða hugmynd að kjör- inni vinnuaðstöðu heimafyrir. Góð vinnuaðstaða heimafyrir: Aftur í skólann Homedesk-vinnuborð með geymsluhólfum fyrir smáhluti. Ofan á er Gibigiana-lampi en stóllinn er íslensk hönnun og heitir Skatan. Fæst í hnotu, tekk og svörtu í Saltfélaginu. Sapporro-skrifborð og stóll úr Pier er bæði lítið og nett og passar nánast hvar sem er. Tanimbar-skrifborð og stóll í stíl. Fæst í Pier. Kläppe-skrifborðsstóll úr IKEA er þæginlegur að sitja í á löngum vinnudögum, með stillanlegri sætis- dýpt og innbyggðum stuðningi fyrir bakið. Jonas-hornborð úr IKEA veitir gott borðpláss í vinnurýminu og hægt er að festa útdraganlega plötu annaðhvort hægra eða vinstra megin. RIAU-vinnustöðin hefur margvíslegt notagildi. Hún hentar vel í opnu rými því hægt er að loka henni og þá lítur hún út eins og skápur. Fæst einnig í Pier. FLOTT GLÖS Fallega skreytt glös, líkt og þessi vín- og bjórglös úr Casa, geta sett heilmik- inn svip á veisluborðið og vakið eftirtekt veislugesta. Þau eru líka tilvalin gjöf við öll tækifæri, hvort sem um ræðir afmæli, brúðkaup eða innflutningsteiti. 22. ÁGÚST 2008 FÖSTUDAGUR • 9 ILMUR OG BIRTA FYRIR HEIMILIÐ Leyfðu ljúfum ilmi að leika um heim- ilið með spreyi eða ilmolía úr Pier sem gefur milda lykt á meðan viðar- stangirnar draga í sig olíuna. Enginn verður svikinn af buttercream van- illuilminum, sem hefur slegið í gegn. Nú þegar dimm haustkvöld eru skammt undan er líka um að gera að byrgja sig upp af kertum til að lýsa upp skammd- egið. Í Pier fást flott ilmkerti í öllum stærðum og gerðum, en ilmur af bökuðu engiferi, vanillu og latté er sér- staklega freist- andi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.