Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2008, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 06.09.2008, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 6. september 2008 Til stendur að úthluta 50 milljón- um króna til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir, samkvæmt auglýsingu Vinnumálastofnunar og félagsmálaráðuneytisins um styrki vegna atvinnumála kvenna. Styrkir verða hæstir tvær milljón- ir króna og lægstir 300 þúsund. Hægt verður að sækja um styrki til gerðar viðskiptaáætlana, mark- aðs- og kynningarmála, þróunar- vinnu af ýmsu tagi og hönnunar. „Nýnæmi í styrkveitingum að þessu sinni er að konur sem hafa fullmótaða viðskiptaáætlun geta sótt um styrk vegna launakostnaðar í allt að sex mánuði,“ segir í til- kynningu. Í fyrra var fé aukið til verkefn- isins, sem fyrst var farið af stað með árið 1991, auk þess sem Ásdís Guðmundsdóttir hefur nú verið ráðin starfsmaður. Hún er með aðsetur á Sauðárkróki. - óká Konur fá 50 milljónir króna „Þetta er nú hálfgerður stormur í vatnsglasi. Við könnumst ekki við að þessi villa hafi komið upp í við- skiptum hér á landi,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar- innar. Sænsk og finnsk viðskipta- blöð hafa greint frá því að „sér- kennileg villa“ hafi að nýju gert vart við sig í viðskiptakerfi OMX. Villan kom fyrst upp í maí, en virðist nú aftur hafa gert vart við sig. Svo virðist sem villan komi upp við mjög sérstakar aðstæður og felst í því að hægt er að stækka tilboð án þess að missa forgang í viðskiptaröð. Sænska viðskipta- blaðið E24 segir útsjónarsama mögulega geta hagnast á villunni. - msh Meinleg villa í kerfi OMX www.gardheimar.is allt í garðinn á einum stað! Stekkjarbakka 6 - Sími 540 3300 3 erikur 990kr TILBOÐ 3 callunur 750krTILBOÐ Njóttu garðsins með garðljósum! SUNNUDAGS sýnikennslan LÆRÐU AÐ NÝTA HAUSTGRÓÐURINN 14.00 – 16.00 FYRIR EFTIR FYRIR EFTIR Auðlind einstaklinga – Auðlind atvinnulífsins OPNI HÁSKÓLINN FagMennt Nánari upplýsingar: Auður H. Guðmundsdóttir, audurhg@ru.is, s. 599 6368, www.fagmennt.is NÁMSKEIÐ METIN TIL EININGA Markaðsfræði Hefst 10. september Farið er í mikilvægi markaðsstarfs í daglegri starfsemi fyrirtækja. Kennt er á miðvikudögum kl. 17:00–20:00. Árangursríkir kennsluhættir Hefst 15. september Meginviðfangsefni námskeiðsins eru fjölbreyttar aðferðir við kennslu og fjallað verður um eiginleika árangursríkra kennsluhátta. Kennt er á mánudögum kl. 17:00–20:00. Viðskiptalögfræði Hefst 15. september Meginviðfangsefnið er íslenskt réttarkerfi og þau réttarsvið sem einkum koma til skoðunar við rekstur fyrirtækja. Kennt er á mánudögum kl. 16:20–19:20 Burðarþolsfræði – Tölvustudd hönnun Námskeiðið er ætlað starfandi tæknifræðingum og verkfræðingum og öðrum sem vilja auka við kunnáttu sína í tölvustuddri hönnun með FEM-aðferð. Kennt er tvisvar í viku kl. 16:30–19:00. Upplýsingatækniréttur Hefst 18. september Námskeiðið hentar öllum sem þurfa að þekkja og vinna eftir gildandi réttarreglum á sviði upplýsingatækni. Kennt er á fimmtudögum kl. 16:30–19:00. Stjórnun Hefst 23. september Helstu viðfangsefni í stjórnun fyrirtækja og stofnana kynnt og rædd með tilliti til rekstrarumhverfis og breytinga í atvinnulífi. Kennt er á þriðjudögum kl. 16:00–18:30. Stjórnun í íþróttum Hefst 14. október Fjallað verður um skipulagsheildir íþrótta og kenningar sem snúa að uppbyggingu liðsheildar og hvatningu. Kennt er á þriðjudögum og annan hvern fimmtudag kl. 16:30–19:30. OPIN NÁMSKEIÐ C# fyrir byrjendur 10.–26. september Námskeið fyrir þá sem vilja auka við sig þekkingu í forritun. Unnið með C#, Java og .NET ásamt kynningu á hlutbundinni forritun. Kennt er á miðvikudögum og föstudögum kl. 16:00–19:00. Enska – talmál 16. sept.–21. október Hagnýtt námskeið fyrir þá sem vilja auka færni sína í að koma fram og tala á ensku. Áhersla lögð á aukinn orðaforða og framburð. Kennt er á þriðjudögum kl. 16:00–18:00. Excel fyrir byrjendur 16.–30. september 10 klst. námskeið fyrir þá sem hafa grunnþekkingu í Excel og vilja læra hvernig hægt er að nýta möguleika forritsins enn frekar. Farið er í helstu notkunarmöguleika forritsins. Kennt er á þriðjudögum og miðvikudögum kl. 16:30–18:30. Samningatækni I & II 22.–26. september Hagnýt námskeið fyrir þá sem vilja auka færni sína í samningagerð. Kennt er á þriðjudegi, miðvikudegi og föstudegi. Gengismál Hefst 1. október Hagnýtt námskeið þar sem farið er yfir allt það helsta sem er að gerast á markaðnum í gengismálum í dag. Kennt er frá 16:30–20:30. Vefforritun 8.–17. október Námskeið fyrir þá sem hafa kynnt sér grunnatriðin í vefforritun og hafa þekkingu á HTLM og CSS. Kennt er á miðvikudögum og föstudögum kl. 16:00–18:00. www.opnihaskolinn.is OPNI HÁSKÓLINN – FagMennt: VILTU STYRKJA STÖÐU ÞÍNA Í ATVINNULÍFINU?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.