Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2008, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 06.09.2008, Qupperneq 35
Kennslan skiptist í tvær annir. Haustönnin er 12 vikna námskeið, og vorönnin 12 – 14 vikna námskeið. Kennt er í Skipholti 35 í Reykjavík, og Íþróttahúsi Breiðabliks í Kópavogi. Frekari upplýsingar á balletskoli.is Skólinn er aðili að Frístundakorti ÍTR. Innritun er hafin í síma 567 8965 og 588 4960 Balletnámskeið fyrir yngri nemendur og framhaldsnemendur Ballet-leikskóli Ein kennslustund í viku, 3 – 4 ára Ballet-forskóli Ein kennslustund í viku, 4 – 6 ára Balletstig 2 – 3 kennslustundir í viku, 7 ára og eldri G ra fís ka v in nu st of an e hf . H H 08 -0 12 8 Hótel Hvolsvöllur er staðsett í hjarta Njáluslóða þar sem sagan svífur yfir vötnum aðeins um 100 km frá Reykjavík 13. September BLIND DATE Stefnumót: 25 ára aldurstakmark! Aðeins fyrir einhleypa, karla og konur. Gisting/ Hátíðarkvöldverður/ Ball Ath: aðeins 25 herbergi fyrir konur og 25 herbergi fyrir karla Verð: 8.500 kr á mann. Hlíðarvegur 7 | 860 Hvolsvöl lur | s : +354 487 8050 | fax: +354 487 8058 | hotelhvolsvol lur@simnet. is | www.hotelhvolsvol lur . is Dansskóli Ragnars Sverrissonar nýtur þeirrar sérstöðu að bjóða upp á danstíma fyrir tveggja til þriggja ára börn. „Skólinn hefur þá sérstöðu að bjóða upp á barnadanstíma fyrir tveggja til þriggja ára börn en þau koma í tímana ásamt foreldrum sínum. Í tímunum kynnast börnin dansi og læra að tengja hreyfingar við tón- list í gegnum leik og einföld spor,“ segir Ragnar Sverrisson, eigandi Dansskóla Ragnars Sverrissonar, sem hefur kennt dans í fjölmörg ár og lét drauminn um að stofna dans- skóla rætast í fyrra. Alls kyns dans er kenndur við skólann, þar á meðal salsa, brúðar- vals og breik sem er nýjasta viðbót- in og er ekki síst ætlað að höfða til drengja. „Í fyrra fengum við nokkra stráka í freestyle en þar eru stelp- urnar í meirihluta. Við ákváðum því að prófa að bjóða upp á breik því þar er hlutfallið yfirleitt öfugt. Í breikinu læra nemendurnir töff og skemmtileg spor og þar getur dansáhuginn kviknað.“ Að sögn Ragnar vekja sjónvarps- þættir eins og So You Think You Can Dance áhuga hjá bæði strákum og stelpum sem skilar sér inn í dansskólana. Nemendur skólans eru frá tveggja til sjötíu ára og segir Ragnar nokkuð jafnt hlutfall á milli barna og unglinga og síðan fullorðinna í skólanum. „Hinir full- orðnu hafa lengi sóst eftir því að læra samkvæmisdansa enda ekki margar íþróttir þar sem hjón og pör geta æft íþróttir saman og á jafnréttisgrundvelli.“ - ve Tveggja ára dansa Nemendur dansskólans í grímubúningatíma. MYND/DANSSKÓLI RAGNARS SVERRISSONAR GÓÐ FERILSKRÁ er af mörgum talin vera eitt mikilvægasta tækið í atvinnuleit. Mímir Símenntun býður í október upp á námskeið þar sem farið verður í grundvallaratriði í gerð feril- skrár. Þátttakendum gefst þar meðal annars færi á að útbúa sína eigin ferilskrá. Allar nánari upplýsingar á www.mimir.is. Námskeið í svart/hvítri ljósmyndun og staf- rænni ljósmyndun hefjast við Myndlista- skólann í Reykjavík hinn 22. september. Sjá www.myndlistaskolinn.is. Spáð verður í sumarbústaðar- menningu, kynntar verða innlend- ar og erlendar afþreyingarbók- menntir af ýmsum toga, rýnt í nýjustu þýðingar og útbúinn les- listi fyrir bústaðinn á námskeið- inu Bækurnar í bústaðinn, sem er á meðal þess sem Endurmenntun Háskóla Íslands býður upp á í haust. Einnig verða tíndar til nokkrar sögur úr glatkistunni sem vert er að líta aftur á eins og kemur fram á heimasíðu Endur- menntunar, www.endurmenntun. is. Þar er hægt að skrá sig á nám- skeiðið sem hefst þriðjudaginn 30. september og lýkur 7. október. Þess má geta að Katrín Jakobs- dóttir íslenskufræðingur hefur umsjón með námskeiðinu. - rve Sögur úr glatkistunni Katrín Jakobsdóttir heldur utan um námskeiðið Bækurnar í bústaðinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.