Fréttablaðið - 27.11.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 27.11.2008, Blaðsíða 34
ÞINN RÉTTUR Almannatryggingalög kynnt fyrir þér Þinn réttur getur verið margs konar í almannatryggingakerfinu. Með mánaðarlegum dálki vill Tryggingastofnun vera þér, lesandi góður, innan handar með því að kynna fyrir þér ýmis ákvæði almannatryggingalaganna og þannig benda á mögulegan rétt til greiðslna sem er þér ef til vill ekki kunnugur. Sjá vefinn www.tr.is Skart úr gleri verður til sölu. SÍTRÓNUR eru náttúrulegt bleikiefni. Hvítir sokk- ar verða til dæmis alveg hvítir aftur ef þeir eru soðn- ir í vatni með nokkrum sítrónusneiðum. Það sama má gera við hvítu borðtuskurnar. Þéttikantar framleiddir eftir máli á allar gerðir kælitækja. NÝVAKI Dvergshöfða 27 • S. 557 2530 Fr u m Arsenal, Chelsea, Liverpool og Manchester United, Barbie, High School Musical, The Simpsons o.fl. Skemmtilegu jóladagatölin fást í Samkaupum, Nettó, N1, Olís og söluturnum. Það ættu allir að finna mynd við sitt hæfi. Innco ehf. | Sími: 586 9200 / 862 9201 | innco@simnet.is Ódýrt ! Leikföng og gjafavörur Extrakaup • Síðumúla 1 ( Ármúla megin ) • Sími :869-8171 T ekjuáætlun er forsenda greiðslna frá Trygginga- stofnun. Til að lífeyris- þegar fái þær greiðslur sem þeim ber og þátttaka vistmanna í dvalarkostnaði sé rétt þurfa fullnægjandi upplýsingar um tekjur þeirra að liggja fyrir. Það er fyrst og fremst í þágu greiðsluþega að leiðrétta tekju- áætlun ef hún er ekki rétt. Með vandaðri tekjuáætlun er hægt að koma í veg fyrir rangar greiðslur sem þarf að leiðrétta síðar. Greiðslur eru endurreiknaðar og leiðréttar þegar álagning skattayfirvalda liggur fyrir. Undir lok hvers árs er öllum lífeyrisþegum send tekjuáætlun næsta árs sem þeir þurfa að fara yfir og leiðrétta ef þörf þykir. Í henni eru tekjur forskráðar og miðaðar við síðustu gildandi tekjuáætlun. Forskráðar tekjur eru hækkaðar samkvæmt tillögum stjórnvalda um almennar vísitöluhækkanir. Lífeyrisþegi getur einnig skoðað tekjur sínar í staðgreiðsluskrá RSK, á vefnum www.skattur.is, til að tekjuáætlun sé sem réttust. Vakin er athygli á því að nú er hægt að vinna við tekjuáætlanir rafrænt á þjónustuvef Trygginga- stofnunar, www.tryggur.is. Þar fæst samstundis bráðbirgðaút- reikningur greiðslna. Notaður er veflykill ríkisskattstjóra til auðkenningar. Lífeyrisþegar geta fengið ráðgjöf hjá starfsfólki Trygginga- stofnunar eða hjá umboðsmönn- um um allt land en einnig farið á þjónustu- og upplýsingavefi Tryggingastofnunar; www. tryggur.is og www.tr.is Sérstök athygli er vakin á að lífeyrisþegar og vistmenn á dvalar- og hjúkrunarheimilum bera sjálfir alla ábyrgð á að tekjuáætlun þeirra sé rétt. Þeim er skylt samkvæmt lögum að láta stofnunina vita af tekjubreyting- um hjá sér. Ávallt þarf að skrifa undir tekjuáætlun en þó þarf maki aðeins að skrifa undir ef hjón skila einni sameiginlegri tekjuáætlun. Tekjuáætlun þín stýrir greiðslum Tréútskurður, leirlist og búta- saumur er meðal þess sem Handverkssala Ljóssins skartar á sunnudaginn. Fallegar jólagjafir á góðu verði verða á handverkssölu á Lang- holtsvegi 43 á sunnudag frá klukk- an 10 til 15. Þar verða munir gerð- ir úr leir, tré, gleri, þæfðri ull og silki svo nokkuð sé nefnt. Dúkku- föt er eitt af því sem búið er að nostra við í Ljósinu, skartgripir og bútasaumur líka. Auk handverkssölunnar verður bæði kökubasar og flóamarkaður í Ljósinu á sunnudag, ásamt kaffi og vöfflum á góðu verði. Allur ágóði rennur til Ljóssins, endur- hæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur. - gun Gjafir á góðu verði Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.