Fréttablaðið - 29.11.2008, Side 48

Fréttablaðið - 29.11.2008, Side 48
● heimili&hönnun 1. Guðríður Gísladóttir Hér gefur að líta Guðríði Gísladóttur, eiginkonu Þórð- ar Þorlákssonar Skálholts- biskups. Myndin er tekin af málverki frá átjándu öld. 2. Þórður Þorláksson Hér má sjá Þórð Þorláksson Skálholtsbiskup. Hjalti Þor- steinsson í Vatnsfirði málaði báðar myndirnr. 3. Gleðilega hátíð! María með Jesúbarnið er til bæði með gull- og silfurflúri. Á myndina er ritað Gleðilega hátíð og hentar útgáfa því vel í jólapakkann eða skó- inn. 4. Ljósmyndir frá fyrri tíð Boðið er upp á þrjár svart- hvítar ljósmyndir. Stykkið kostar 590 krónur og verður komið í Safnbúð Þjóðminja- safnsins í lok næstu viku. Súkkulaði í sparifötum ● Brátt verður boðið upp á suðusúkkulaði í hátíðlegum umbúðum í Safnbúð Þjóðminjasafns Íslands, en það hefur ekki verið fáanlegt í þeirri mynd síðan í mars. Um er að ræða tvöfaldar suðusúkkulaðiplötur frá Nóa og Siríusi, í smjör- pappír og sérstökum umbúðum eftir Snæfríði Þorsteins og Hildigunni Gunn- arsdóttur, sem fenguu fagverðlaun FÍT árið 2006 fyrir þessa hönnun. hönnun ● HANDGERÐAR DÚFUR Í JÓLAPAKK- ANN Þessar litlu leirdúfur verða einungis fáanlegar yfir hátíðirnar og þær má panta gegnum heimasíðuna www. etsy.com. Hugmyndin að baki kemur frá Rómverjum sem töldu fugla vera sendiboða guðanna. Hönnuðurinn hefur útfært hugmyndina í hvítar leirdúfur sem hafa það hlut- verk að sendast með skilaboð yfir hátíðirnar. Þær eru hand- skornar og á þær er festur lítill viðarbútur sem viðskipta- vinurinn getur svo valið skila- boð á. Dúfurnar eru falleg sem gjöf eða skraut í glugga. Þær þarf að panta með minnst viku fyrirvara og koma í gjafaumbúðum. Sjá nánar á www.etsy.com. 1 2 3 4 Spilin fást hjá okkur Full búð af skemmtilegum leikföngum Dótakassinn: Akureyri Ísafjörður Hafnarfjörður - Firðinum Reykjavík - Skólavörðustígur Jólatilboð: 1.999.- Jólatilboð: 999.- Jólatilboð: 1.790.- Fisher Price teppi m/grindSkemmtilegur bílaleikur m/stýri Verkfærakassi 29. NÓVEMBER 2008 LAUGARDAGUR4

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.