Fréttablaðið - 29.11.2008, Síða 51

Fréttablaðið - 29.11.2008, Síða 51
okkur. Nú er stuðningur mikilvæg- ari en nokkurn tíma áður þar sem þeir sem minna mega sín mega sín jafnvel enn minna en áður.“ Fyrir jól verður Unicef með jólabúð og jólakortasölu á Laugavegi 42 þar sem allur ágóði rennur til UNICEF, en búðin fer einnig á flakk. „Við verðum í Kringlunni um helgina og förum síðar í jólaþorp Hafnar- fjarðar.“ Kortin fást síðan í ýmsum verslunum víða um land. heimili&hönnun ● Stofan er notaleg og þar kennir ýmissa grasa. Má þar finna hluti frá ýmsum heims- hornum. Í hillunni eru til dæmis útskornar vörtusvínstennur, kúbanskir vindlar, gaselluhorn, myndir og bækur en borðstofusettið er ævagamalt og fékk Hólmfríður Anna það frá ömmu sinni sem fékk settið aftur frá móður sinni. Mikið geisladiskasafn þekur veggi vinnuherbergisins en þar sem Freyr hefur starfað sem útvarpsmaður um hríð hefur mikið safnast af tónlist. Spegill, spegill herm þú mér, Hólmfríður Anna frá UNICEF hér! Fjölskrúðug póstkort prýða veggi bað- herbergisins. Litskrúðug belja sem ættuð er frá Spáni er meðal þess sem prýðir hillurnar. Sjálfstæðishetjan Jón Sigurðsson á sinn heiðurssess yfir píanóinu en á hljóðfærinu sjálfu gefur að líta forláta jórdanska vatnspípu og afrískan fugl sem Hólmfríður Anna keypti í Gíneu-Bissá. „Þegar ég fer til Afríku þá reyni ég að kaupa eitthvað sem er unnið í samfélagsverkefni eða sem hjálpar fólki við að styrkja menningu og atvinnu á staðnum,“ segir hún en í Gíneu-Bissá starfaði hún í þrjá mánuði fyrir UNICEF fyrr á þessu ári. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Opið mán.–föstud. 11–18 laugardag 11–16 sunnudag 13–16 www.mirale.is MIRALE Fákafeni 9 108 Reykjavík sími: 517 1020 Verið velkomin í FÁKAFEN 9 ( við hliðina á ísbúðinni ) 40% afsláttur af þessum vinsælu kertastjökum laugardag og sunnudag TILBOÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2008 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.