Fréttablaðið - 29.11.2008, Síða 65

Fréttablaðið - 29.11.2008, Síða 65
hálsatorg Tendrað á ljósum vinabæjarjólatrés Kl. 16.00–17.00 Jólaálfurinn verður kynnir á skemmtuninni. • Skólahljómsveitin spilar jólalög. • Sendiráðunautur Svíþjóðar afhendir vinabæjarjólatréð frá Norrköpping. • Forseti bæjarstjórnar tekur á móti jólatrénu fyrir hönd Kópavogsbæjar. • Samkór Kópavogs syngur jólalög. • Jólaálfurinn galdrar fram skemmtiatriði. • Jólasveinar koma í heimsókn. Skólakór Kársness býður gestum og gangandi uppá kakó og piparkökur. gerðarsafn Aðventusýning úr safneigninni Lífshlaup Jóhannesar Kjarvals, skúlptúrar, málverk og vatnslitamyndir eftir íslenska myndlistarmenn. Ókeypis aðgangur. Leiðsögn um safnið klukkan 15. Jólalegt í kaffistofu: piparkökur, kakó og glögg. salurinn Töfrar í tíbrá: söngtónleikar í Salnum Kl. 17.00 Auður Gunnarsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson flytja söngva eftir Richard Strauss og aríur og dúetta eftir Bizet, Offenbach, Smetana og Wagner. Miðaverð: 3.900 kr. Tónleikar í samstarfi við BM Vallá, Skipti og Samtök iðnaðarins. gjábakki 13.00 Handverksmarkaður opnar. 13.00 Laufabrauðsbakstur – Kökur seldar á kostnaðarverði en koma þarf með áhöld og bretti. Tilvalið tækifæri til að læra handtökin af þeim eldri og fróðari. 14.30 Samkór Kópavogs. 15.30 Karlakór Kópavogs. 16.15 Skólahljómsveit Kópavogs. Heitt súkkulaði og heimabakkelsi til sölu á vægu verði. molinn Dýrin í Hálsaskógi í jólaskapi Kl. 17.00 Jólin koma í Hálsaskógi eins og annars staðar og Hérastubbur og Bakaradrengurinn eru í óðaönn að baka piparkökur fyrir jólin. Mikki refur mætir að sjálfsögðu á svæðið og reynir að stela góðgætinu frá þeim félögunum. Nemar frá Landbúnaðarháskólanum að Reykjum í Ölfusi verða með ýmsan varning til sölu í Molanum. Má þar nefna jólastjörnur, skreyttar bergfléttur og fleira. myndlistarmenn Listamenn og hópar með opnar vinnustofur frá 14 til 17 alla laugardaga á aðventu: Norm-X húsið Auðbrekku 6, 2. og 3. hæð Art-11, Auðbrekku 4, 3. hæð Jónas Bragi glerlistamaður, Auðbrekku 7 Stúdíó Subba, Hamraborg 1 Örn Sigurðsson myndskeri, Hamraborg 1 Allir velkomnir – heitt á könnunni. Á Hálsatorgi l auga rdag inn 29. nóv emb er jólah át íð í k óp avo gi bókasafn kópavogs & náttúrufræðistofa Jólakötturinn í Safnahúsinu frá kl. 15.oo Skemmti− og fræðsluerindi um jólaköttinn í máli og myndum fyrir 4–6 ára krakka. Slóð hans rakin um Safnahúsið og lesin skemmtileg jólasaga. Þá eru góðar líkur á því að sjálfur Jólakötturinn mæti á staðinn og heilsi upp á krakkana. Dýrin á Náttúrufræðistofunni skrýðast jólabúningi. Nýjar og gamlar jólabækur eru til útláns í Bókasafninu. www.kopavogur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.