Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.12.2008, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 06.12.2008, Qupperneq 47
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 AÐVENTUÆVINTÝRI verður haldið á Akureyri um helg- ina. Árlegir aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands fara fram á morgun og ljúf og notalega stemning verður í Listagilinu alla helgina með opnunum sýninga í galleríum. „Ég hef í hyggju að sofa aðeins fram eftir og fá mér síðan góðan morgunverð með manninum mínum,“ byrjar Hulda þegar hún er beðin um að lýsa fyrirætlunum sínum um helgina. „Svo ætla ég að dúða mig vel og fara niður á Aust- urvöll að taka þátt í mótmælum. Ég er nefnilega mjög ósátt við ástandið hér á Íslandi og skil ekki af hverju er ekki búið að skipta út fólki í Fjármálaeftirlitinu og seðla- bankastjórninni. Það er aðallega þess vegna sem ég tek þátt í mót- mælunum í dag eins og undanfar- ið.“ Eiginmaður Huldu er Jón Óskar myndlistarmaður. Þau hjón eru þekktir borgarar bæði af list sinni og hinum bókvæna morgunverð- arstað Gráa kettinum við Hverfis- götu sem þau eiga en leigja út eins og stendur. Þetta var útúrdúr því við erum enn að fara yfir laugardagspró- grammið hjá Huldu sem við skild- um við niðri í bæ. „Eftir mótmæl- in ætla ég heim,“ segir hún. „Þar mun ég láta renna í bað og reyna að gera mig eins huggulega og hægt er miðað við aldur og ástæð- ur. Ég ætla nefnilega upp í Hval- fjörð í kvöld. Jón Óskar er að vinna hjá Birtingi og starfsfólkið ætlar ásamt mökum í jólahlaðborð og gistingu á Hótel Glymi,“ útskýr- ir hún glaðlega og bætir við: „Ég er að hugsa um að taka með mér skjólfatnaðinn frá Austurvellin- um og fara eitthvað út og labba á morgun í sveitasælunni í Hval- firðinum. Það verður samt varla um langar ferðir að ræða því vind- urinn verður napur, býst ég við. En milli atriða stekk ég í að mála myndir sem ég er að ljúka við svo helgin er ásetin hjá mér.“ gun@frettabladid.is Ætlar að dúða sig vel Afslöppun og aksjón mun skiptast á hjá Huldu Hákon myndlistarmanni um helgina ef allar áætlanir hennar ganga eftir. Þó er mun meira um aksjón og milli atriða stekkur hún í að mála myndir. Það er nóg að gera hjá Huldu yfir helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Original Arctic Root Ein vinsælasta lækningajurt heims Original Arctic Root öðru nafni Burnirót er ein vinsælasta lækningajurtin í heiminum í dag. Klínískar rannsóknir hafa leitt í ljós að hún eflir einbeitingu, úthald og vinnur gegn streitu og álagi. Vinnur gegn streitu og álagi Original Arctic Root er fljótverkandi og þeir sem nota hana finna jákvæða breytingu á einbeitingu og úthaldi á skömmum tíma. Original Arctic Root hefur svo sannarlega slegið í gegn á Íslandi og nýtur nú mikilla vinsælda. Fæst í apótekum og heilsubúðum. Heilsuvara ársins í Svíþjóð 2003, 2004 og 2005 Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti húsgögn landsins mesta úrval af sófasettum Borðstofuhúsgögn Rúm Náttborð Gafla Erum einnig með : Yfir 200 tegundir af sófasettum: Svefnsófar/ Stakir sófar Hornsófar/Tungusófar kr.114.900,- verð frá Smíðum eftir þínum þörfum Bonn Tunga Verð Kr. 187.900,- Íslensk framleiðsla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.