Fréttablaðið - 06.12.2008, Page 94

Fréttablaðið - 06.12.2008, Page 94
74 6. desember 2008 LAUGARDAGUR Hinir árlegu jólatónleikar til stuðnings Styrktarfé- lagi krabbameinssjúkra barna, SKB, verða haldnir í tíunda sinn 27. desember í Háskólabíói. Alls hafa 25 milljónir króna safnast á síðustu níu árum. Óskar Örn Guðbrandsson, fram- kvæmdastjóri SKB, er afar þakk- látur fyrir stuðninginn. „Það er ekki bara að þetta sé góður fjár- stuðningur heldur er líka dýrmætt að finna stuðninginn frá fólkinu, bæði hvað tónlistarmenn og aðrir eru tilbúnir að koma og leggja sig fram og hvað almenningur er allt- af áhugasamur um þessa tónleika. Það skiptir okkur svo miklu máli að finna þennan stuðning,“ segir Óskar Örn. „Það segir sig sjálft hvað þessi fjárstuðningur skiptir okkur miklu máli. Hann er stór þáttur í að gera okkur kleift að styðja fjölskyldur eins og við gerum.“ Einar Bárðarson átti hugmynd- ina að tónleikunum en hann ásamt samstarfsmönnum í tónlistar- heiminum og rjómanum af íslenskum poppurum áttu veg og vanda að fyrstu tónleikunum sem voru haldnir árið 1998. Á meðal þeirra sem stigu þar á svið voru Sálin hans Jóns míns og Skítamór- all. „Einar er í guðatölu í þessu félagi, það er engin spurning. Hann er búinn að vera okkur ein- staklega góður og er alltaf tilbúinn til að hjálpa okkur. Það eru ekki bara þessir tónleikar heldur en hann alltaf tilbúinn til að rétta okkur hjálparhönd ef á þarf að halda og hann á mikið hrós skilið.“ Á tónleikunum í ár, sem hefjast klukkan 16, koma fram Lay Low, Sálin, Sprengjuhöllin, Bubbi, Páll Óskar, Skítamórall, Ragnheiður Gröndal, Ingó Veðurguð, Stuð- menn, Friðrik Ómar og Regína, Klaufarnir og Helgi Björnsson. Allir sem koma að tónleikunum gefa vinnu sína. Miðaverð er 2.500 krónur og fer miðasala fram á Midi.is. freyr@frettabladid.is Dýrmætir styrktartónleikar ÓSKAR ÖRN GUÐBRANDSSON Óskar Örn er afar þakklátur fyrir stuðninginn sem SKB hefur fengið á undanförnum níu árum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Batman-myndin The Dark Knight verður endursýnd í bandarískum kvikmyndahúsum í janúar í von um að hún nái eins milljarðs dollara markinu í aðsóknartekjum, en hún er sem stendur stödd í 996 milljónum dollara. Myndin verður tekin aftur til sýningar degi eftir að Óskartilnefningarnar verða tilkynntar. Christian Bale, sem leikur Batman, hefur trú á að Jókerinn Heath Ledger og Christoher Nolan leikstjóri eigi þar góða möguleika. „Í mínum huga eru þeir Heath og Chris líklegast- ir og myndin gæti líka verið valin besta myndin,“ sagði Bale. The Dark Knight var frumsýnd í júlí og er tekjuhæsta mynd ársins í Norður-Ameríku á þessu ári. Aðeins þrjár myndir hafa náð eins milljarðs dollara markinu í heiminum, eða Titanic, Pirates of the Caribbean: Dead Man´s Chest og The Return of the King. Endursýnd í janúar THE DARK KNIGHT Heath Ledger er talinn líklegur til Óskarstilnefningar fyrir frammistöðu sína í The Dark Knight.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.