Fréttablaðið - 06.12.2008, Síða 95

Fréttablaðið - 06.12.2008, Síða 95
LAUGARDAGUR 6. desember 2008 75 Leikarinn Tom Cruise vildi kvæn- ast eiginkonu sinni Katie Holmes um leið og hann sá hana. „Ég vissi að ég vildi kvænast Kate þegar ég hitti hana. Einu sinni hélt ég að hún ætlaði að bera upp bónorðið og ég stöðvaði hana með því að breyta um umræðuefni. Mig langaði til að spyrja hana sjálfur,“ sagði Cruise. Hann segist hafa keypt trúlofun- arhring handa henni skömmu eftir fyrsta stefnumót þeirra árið 2005. Sjálf sagði Kate eitt sinn að hana hafði dreymt um að giftast Cruise þegar hún var lítil stúlka. „Ég vildi ekki valda henni vonbrigðum,“ sagði Cruise. Kate segist hafa verið yfir sig ástfangin af Cruise eftir fyrsta stefnumótið. „Hann var svo hlýleg- ur og ég hugsaði: „Þetta er ótrúlegt. Þú getur verið stórstjarna og líka góð manneskja“.“ Hún þvertekur fyrir að hún sé höfð upp á punt í hjónabandinu og hafi ekkert fram að færa lengur. „Þessi misskilningur er í gangi um að ég sé eins og veggfóður og hafi enga stjórn á lífi mínu. Það er rangt. Allt frá upphafi hef ég valið sjálf það sem ég hef viljað gera í mínu lífi.“ Katie lék nýverið í fyrsta sinn á Broadway í leikritinu All My Sons. Hún segir að fjölskyldan sé núna í fyrirrúmi og er alveg sama þótt eiginmaðurinn sé meira í sviðs- ljósinu. „Ég er móðir og leikkona sem leikur í leikriti á hverju kvöldi. Ég get ekkert hugsað um að vera endalaust í sviðsljósinu.“ Hringur eftir fyrsta stefnumót ÁSTFANGIN Tom Cruise og Kate Holmes urðu ástfangin við fyrstu sýn þegar þau hittust fyrir þremur árum. Kate Beckinsale hefur ekki enn náð bílprófinu, þrátt fyrir að hafa reynt það í átján ár. Leikkonan, sem er 35 ára, segist óttast að keyra bíl, en sjálfstraustið hafi aukist til muna eftir að henni tókst að keyra lítinn golfbíl nýverið. Hana dreymir reglulega að hún sé að keyra bíl úti á hraðbraut og segist óttast það mjög. Kate hefur náð verklega bílprófinu en féll á skriflega hlutanum. Hún segist hrædd um að Lily, níu ára dóttir hennar, fái bílprófið á undan sér með þessu áframhaldi, en þá mun hún samt geta keyrt Kate milli staða. Annars segist hún alltaf geta fengið sér rafknúinn hjólastól líkt og eldri borgarar. Reynir enn við bílprófið FÉLL Á SKRIFLEGA PRÓFINU Kate óttast að níu ára dóttir sín nái bílprófinu á undan sér ef hún heldur áfram að falla. Myndform ehf • Trönuhraun 1 • Sími: 534 0400 • www.myndform.is • myndform@myndform.is Leikurinn Í íslenska spurningaspilinu áttu að svara spurningum í 6 mismunandi okkum. Teningskast ræður hve marga reiti þú færir leikpeð þitt áfram á borðinu. Ef þú lendir á “Sögu” reit þá átt þú að svara spurningu um sögu lands og þjóðar. Í hvert skipti sem þú svarar rétt þá færð þú Íslandskort í sama lit og er á reitnum. Markmiðið er að safna íslandskortum í öllum litum (þau fást fyrir rétt svör). Þegar þú hefur safnað öllum 6 litunum þá veitir það þér heimild til að fara í átt að miðju þar sem lokareit er að nna. Ef þú svarar rétt í síðustu spurningunni þá vinnur þú leikin. Hversu vel þekkir þú Ísland? Íslenska spurningaspilið hefur að geyma 2.400 áhugaverðar spurningar sem tengjast Íslandi. Spurningarnar eru í 6 eftirtöldum flokkum: Saga, menning, náttúra, landafræði, íþróttir og ýmislegt. Að spila íslenska spurningaspilið veitir ekki aðeins ánægju heldur eykur þekkingu leikmanna á landi og þjóð. Það sem gerir spilið spennandi er að spurningar eru miserfiðar, styrkleikar leikmanna eru mismunandi eftir flokkum og teningakast ræður á hvaða flokki menn lenda. Innihald: 400 spurningaspjöld með 2.400 spurningum og svörum, leikborð, 6 leikpeð, 36 kort af Íslandi (í 6 mismunandi litum), 1 teningur og reglur. SAGA MENNING NÁTTÚRA LANDAFRÆÐ I ÍÞRÓTTIR ÝMISLEGT Auður Auðu ns Bjarni Thor arensen Systrafoss Á Hveravöl lum Eggert Stefá nsson Já SAGA MENNING NÁTTÚRA LANDAFRÆÐI ÍÞRÓTTIR ÝMISLEGT Hvaða íslenski biskup lét taka upp núverandi nöfn vikudaganna?Hver skrifaði bókina Mávahlátur? Hvaða smávöxnu dýr eru algeng í Öskjuhlíðinni? Nálægt hvaða bæjarfélagi er Laxá í Ásum? Fyrir hvaða íþróttafélag keppti Jón Páll Sigmarsson í kraftlyftingum?Fyrir hvaða stjórnmálaokk sat Ragnhildur Helgadóttir á Alþingi?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.