Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2008, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 11.12.2008, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 11. desember 2008 OSTABÚÐIN SKÓLAVÖRÐUSTÍG Delicatessen Það er eins og maður sé í útlöndum þegar tölt er niður Skólavörðustíginn og kíkt inn í hverja áhugaverða búðina á fætur annarri. Málverk, skartgripir, barnaföt, íslensk fatahönnun, veski og ullarfatnaður eru meðal þeirra fjöl- mörgu hluta sem fá má á Skólavörðustígnum. - sg Herligt og smúkt Skólavörustígurinn iðar af listalífi. Þar eru hönnuðir, gullsmiðir og listamenn á hverju horni og ekki vandamál að finna jólagjafir fyrir þá sem njóta fallegra muna. Listin lifir góðu lífi í götunni. Hér eru tvö verk úr Listasmíðagalleríi Smíða og skarts. Annað er eftir Alain J. Garrabe sem málar sér- stakar myndir af skipum og fjöllum og hin eftir Soffíu Sigurjóns- dóttur sem málar hér fallega húsamynd. Húfur sem hlæja lífga upp á tilveruna. Hér er ein úr versluninni en 50 prósenta afsláttur er af allri vöru í búðinni um þessar mundir. Skartgripi má víða fá á Skólavörðustíg. Ein þeirra sem hanna fallega muni er Anna María Sveinbjörnsdóttir sem hannar undir merkjum Anna María Design. Hér eru tveir gripir eftir hana, 14 karata gullhringur með amethyst-steini á kr. 42.000 og 14 karata hvítagullsmen með turmalin-steini á 48.700 krónur. Veski gleðja margar konur og örugglega ekki leiðinlegt að fá svona fallegt grænt veski í jólagjöf eins og fæst í Tösku- og hanskabúð- inni á 10.500 krónur. Barnaföt má fá á nokkrum stöðum. Þessi fallegi kjóll er úr versluninni Lítil í upphafi og kostar 7.900 krónur. Sumar bækur eru bara lesnar um jólin. Ein þeirra er Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum. Bækur eru ómissandi fyrir Íslend- inga um jólin. Margar þeirra eru gefnar út fyrir hver jól en aðrar koma upp úr jólaskrautskassanum á aðventunni. Ein slík bók er lík- lega aðaljólabók Íslendinga, Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum. Bókin kom fyrst út í Reykjavík árið 1932. Í þessu litla kveri með kvæðum úr íslenskri þjóðtrú var í fyrsta sinn sögð sagan af jóla- sveinunum þrettán, Grýlu, sem svalt í hel af því að öll börnin voru svo þæg, og jólakettinum og sorg- legum örlögum hans þegar öll börnin fengu nýja flík fyrir jólin. Teikningarnar eftir Tryggva Magnússon listmálara standa allt- af fyrir sínu. Ekki má gleyma því að ljóðið Bráðum koma blessuð jólin, sem er ómetanleg heimild um jólahald í upphafi síðustu aldar og meira sungið en öll önnur jóla- lög, er líka úr þessari bók sem sjálfsagt er að lesa fyrir börnin á jólaföstunni. Klassísk jólabók Mörgum þykir Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum vera ómissandi bók. Á slóðinni www.th.is er hægt á aðgengilegan hátt að skoða úrvalið og gera góð kaup! Fjölbreytt úrval af leðurhönskum af öllum stærðum og gerðum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.