Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.12.2008, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 24.12.2008, Qupperneq 25
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 ORKUVEITA Reykjavíkur stendur vaktina um jólin og verða viðbragðsteymi úti í hverfum ef eitthvað kemur upp á. Sími á bilanavakt OR er 516-6200. www.or.is „Mér finnst gaman að hlakka til jólanna en besti tíminn er þegar allt er orðið rólegt og jólin eru alveg að koma,“ segir hin tíu ára Matthildur Einarsdóttir sem held- ur jólin í Presthúsum í Mýrdal þetta árið. „Ég skiptist á að vera hjá mömmu og pabba um jólin og þessi jól verð ég með pabba í sveitinni hjá langafa og lang- ömmu. Þar er tíkin mín Ronja sem er svona amerískur Cocker Spani- el, en mér finnst mjög gaman að leika við hana,“ segir Matthildur brosandi. „Hún á jólasveinahúfu sem hún verður með um jólin.“ Matthildur eignaðist nýverið litla systur sem hún nýtur að fylgjast með. „Þegar ég er hjá mömmu þykir mér skemmtileg- ast að horfa á litlu systur mína og sjá hvað hún er sæt og sniðug. En næstu jól verður skemmtilegra að fylgjast með henni því þá verð- ur hún byrjuð að tala og svoleið- is.“ Mikil tilhlökkun fylgir pökkun- um og er Matthildur orðin spennt að kíkja í þá. „Ég fæ marga pakka. Mig langar mest í Build a Bear- bangsa frá Danmörku en annars er ég líka hrifin af Pet Shop, þótt ég sé orðin tíu ára. Síðan finnst mér gaman að lesa bækur og mig langar að lesa Senjorítu með sand í brók. Svo er líka gaman að lesa Skúla skelfi og Fíusól,“ útskýrir Matthildur áhugasöm en hún fékk nýjustu bókina með Fíusól í skó- inn og Silfursafnið hans Páls Ósk- ars. „Svo er mikið af góðum mat á jólunum. Ég held mest upp á hangikjötið og ísinn,“ segir hún og sleikir út um. „Síðan hitti ég frændur mína og frænkur, kíki á dýrin og vonandi fæ ég að setja stjörnuna á toppinn á jólatrénu,“ segir Matthildur dreymin. hrefna@frettabladid.is Setur stjörnu á toppinn Jólastúlkan okkar, hún Matthildur Einarsdóttir, hlakkar til jólanna eins og flestir á hennar aldri en hún verður með pabba sínum í sveitinni hjá langafa og langömmu um jólin. Þar býr vinkona hennar Ronja. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N Matthildur hlakkar til jóla og veit vel hvers vegna þau eru haldin. „Þá fæddist Jesús og mér finnst svo notalegt hvað allir eru góðir hver við annan um jólin,“ segir hún brosandi. www.patti.is S. Gunnbjörnsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.