Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.01.2009, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 17.01.2009, Qupperneq 36
Þær melónur sem við fáum hér á Íslandi koma einkum frá Mið-Ameríku á veturna og hafa þá verið tíndar óþroskað- ar. Þá vantar sætuna þar sem ávöxturinn hefur ekki þroskast í sól. Þegar nær dregur sumri koma melónur frá Suður- Spáni og er þá geymslu- tími og vegalengd mun styttri þannig að bragð- ið verður fyllra. Melónan er af sömu ætt og kúr- bítur og kemur upprunalega frá Indlandi og einnig er líklegt að hún komi frá Afr- íku. Hún hefur ávallt verið notuð til matargerðar en þó með mismunandi áherslum. Melónan er rík af A- og C-vítamínum sem og kalíumi en inniheldur fáar hitaeiningar og er því kjörið megrunarfæði. Þrátt fyrir sætt bragðið inni- heldur hún lítinn sykur. Finna má töluvert af karotíni í melónum en fer það þó eftir gerð. Því rauðari sem melóna er því meira er af karot- íni. Best er að neyta melónu þannig að hún sé nokkuð svöl en ekki ísköld beint úr ísskápnum. Nota má melónur á fjölbreyttan hátt. Þær eru góðar einar sér en henta einnig vel í svaladrykki, salöt, sorbet, súpur, mauk, sultur og einnig bragðast þær vel með þurrkuðu kjöti. Góður forréttur er til dæmis mel- óna með hráskinku og henta þá ljósbleikar kantalópu-melónur eða gular melónur vel til þess. Sumum þykja þær mjög góðar með hangikjöti en ferskt og sætt bragðið blandast vel við afger- andi og stundum salt bragð kjöts- ins. Einnig bragðast þær vel með ostum og gaman getur verið að skera melónu til helminga, fjar- lægja kjötið (sem er þá oft notað í réttinn) og fylla hana síðan með salati eða súpu og bera fram. Mel- óna er nefnilega ekki síður fyrir augað ef hún er heilleg og vel þroskuð. - hs HRÁEFNIÐ: Melóna Fjölnota og svalandi Þótt hollusta fitu sé breytileg eftir tegund og upp- runa þá er öll fita jafnorkurík. Hörð fita er mun óholl- ari en mjúk fita og því er mælt með að nota fljótandi jurtaolíu við alla matargerð, þar sem því verður við komið, í stað harðrar fitu. Olía eða mjúk fita er yfirleitt í fljótandi formi við stofuhita og því auðvelt að bera kennsl á hana. Mælt er með að nota mismunandi gerðir af olíu, bæði einó- mettaða og fjölómettaða, þar sem þær innihalda mis- munandi samsetningu næringarefna. Dæmi um olíur sem eru ríkar af einómettaðri fitu eru ólívuolía og rapsolía (öðru nafni canola-olía). Olíur sem innihalda mikið af fjölómettaðri fitu eru til dæmis maísolía, sojaolía og sólblómaolía. Kókosolía er ýmist fljótandi eða í föstu formi (fer eftir hitastigi) en hún er mjög holl og geymist vel. Flestar jurtaolíur henta vel til pönnusteikingar þar sem þær þola hita nokkuð vel en sumar geta einnig hentað vel út á salöt og pasta, í kalda rétti eða með brauði. - hs MJÚKT OG FLJÓTANDI GÓÐGÆTI Ólívuolía er mikið notuð í ýmiss konar rétti og er til dæmis vinsæl út á salöt en einnig til steikingar. GETTY/NORDICPHOTOS 1 2 3 4 1. Melóna er einstaklega svalandi ávöxtur og er því kjörin í svala- drykki. 2. Til eru ýmsar gerðir af melónum, bæði gular og bleikar. 3. Því rauðari sem melóna er því meira inniheldur hún af karotíni. 4. Útbúa má ýmsa gómsæta rétti úr melónum og er sorbet þeirra á meðal. Sérlega ferskur réttur. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.