Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.01.2009, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 22.01.2009, Qupperneq 60
 22. janúar 2009 FIMMTUDAGUR44 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bella, Boris og Berta (3:3) (e) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Skyndiréttir Nigellu (6:13) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (5:13) Bandarísk þátta- röð um lögfræðinginn Eli Stone sem verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skila- boð frá æðri máttarvöldum. Aðalhlutverk: Jonny Lee Miller, Victor Garber og Natasha Henstridge. 21.05 Lögin í Söngvakeppninni (2:4) Flutt verða lögin tvö sem komust áfram síð- ustu helgi. 21.15 Nynne (12:13) Dönsk gaman- þáttaröð um unga konu sem er illa hald- in af neyslubrjálæði, lifir fyrir merkjavöru og skyndikynni við karlmenn, og á nóg af ónot- uðum kortum í líkamsræktarstöðvar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bílfélagar (Carpoolers) (5:13) Bandarísk gamanþáttaröð um félaga sem eru samferða í vinnuna, úr úthverfi og inn í borg og skrafa saman um lífið og tilveruna á leiðinni. Aðalhlutverk: Faith Ford, Fred Goss, T.J. Miller og Jerry O’Connell. 22.45 Albúm (Album) (2:5) (e) 23.45 Kastljós (e) 00.25 Lögin í Söngvakeppninni (2:4) 00.35 Dagskrárlok 08.00 Beauty Shop 10.00 Land Before Time XII. Day of the Flyers 12.00 School for Scoundrels 14.00 Beauty Shop 16.00 Land Before Time XII. Day of the Flyers 18.00 School for Scoundrels 20.00 Breaking and Entering Áhrifa- mikil mynd með Jude Law, Robin Wright Penn og Juliette Binoche í aðalhlutverkum. 22.00 Hostage 00.00 Tracker 02.00 Saw II 04.00 Hostage 06.00 Shopgirl 07.00 Burnley - Tottenham Útsending frá leik í enska deildarbikarnum. 15.20 Burnley - Tottenham Útsending frá leik í enska deildarbikarnum. 17.00 Espanyol - Barcelona Útsending frá leik í spænska bikarnum. 18.40 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt- unum á PGA-mótaröðinni í golfi. 19.35 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 20.00 Atvinnumennirnir okkar - Her- mann Hreiðarsson Auðunn Blöndal leið- ir áhorfendur í allan sannleikann um atvinnu- manninn Hermann Hreiðarsson. 20.35 Utan vallar með Vodafone Um- ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða mál- efni líðandi stundar. 21.30 NFL-deildin. NFL Gameday Þátt- ur þar sem hver umferð í NFL-deildinni er skoðuð í bak og fyrir. 22.00 NBA-tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu- boltanum. 22.30 Atvinnumennirnir okkar - Her- mann Hreiðarsson 23.05 Utan vallar með Vodafone 15.40 West Ham - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildini. 17.20 Chelsea - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Premier League Review Allir leik- ir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoð- aðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.30 Goals of the Season 2007 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 22.40 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 23.10 Blackburn - Newcastle Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli kan- ína og vinir, Refurinn Pablo, Gulla og græn- jaxlarnir, Lalli og Ofurhundurinn Krypto. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (236:300) 10.15 Extreme Makeover. Home Edit- ion (4:25) 11.00 The Riches (1:7) 12.00 Project Runway (15:15) 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (103:114) 13.55 Forboðin fegurð (104:114) 14.45 Ally McBeal (5:24) 15.35 Sabrina - Unglingsnornin 15.58 Háheimar 16.23 Hlaupin 16.38 Doddi litli og Eyrnastór 16.48 Smá skrítnir foreldrar 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Neighbours 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Markaðurinn með Birni Inga 19.45 The Simpsons (15:23) Marge nýtur þess til hins ýtrasta að keyra um á sportbíl þar til aksturslag hennar nær athygli Wiggums lögregluforingja. 20.10 Amazing Race (3:13) Amazing Race er ein allra vinsælasta raunveruleika- þáttaröð allra tíma. Í elleftu seríunni mæta til leiks nokkrir af sterkustu keppendunum úr tíu fyrstu seríunum til að fá úr því því skorið hvert sé sterkasta parið frá upphafi. 20.55 Las Vegas (18:19) Í fimmtu og síðustu þáttaröðinni af Las Vegas fylgjumst við með lífi og starfi öryggisvarða í Monte- cito-spilavítinu þar sem freistingar spilafíkla, glæpahyskis, fjárglæframanna og annarra veikgeðja sálna eru ótal margar. 21.40 Prison Break (15:22) 22.30 Diamonds are Forever 00.30 Réttur (1:6) 01.15 Cold Blood 5 02.25 Mad Men (5:13) 03.10 The Touch 04.55 Single White Female 2. The Psy Fólki verður tíðrætt um jafnrétti. Flestum kemur þá í hug hið sívinsæla jafnrétti kynj- anna þar sem í langflestum tilfellum er krafist aukinna valda konum til handa. Til dæmis vilja nú einhverjir meina að bankarnir hefðu verið hógværari ef konur hefðu verið fleiri í æðstu stöðum. Vandi er um slíkt að spá. Um daginn var ég minnt á það að birting- armyndir jafnréttis eru miklu fleiri. Ég horfi ekki oft á skandinavísku sjónvarpsstöðv- arnar en af einhverjum völdum átti ég leið um þær á sjónvarpsflakki mínu. Eitthvað varð til þess að ég dokaði við á sænsku ríkisrásinni. Þar spilaði kannski inn í sú staðreynd að þar glitti í vel vaxinn karl- mann beran að ofan. Hins vegar tel ég að meira máli hafi skipt að þarna var á ferð karlmaður í hjólastól, uppi á sviði með nokkr- um öðrum fötluðum mönnum. Voru þeir að tína af sér fötin uppi á sviði í takt við tónlist meðan hópur kvenna hvatti þá áfram. Hvað er nú þetta? Hugsaði ég og varð óneitanlega hugsað til myndarinnar Full Monty enda kom í ljós að það var ekki fjarri lagi. Hér var á ferðinni bresk heimildarmynd sem unnið hefur til nokkurra verðlauna. Myndin ber yfirskriftina The Crippendales og segir frá hinum lamaða Lee Kemp og draumi hans um að gerast strippari. Lee þykir ekki áberandi ljótur enda hafði hann unnið til titilsins „The sexiest Man in Yorkshire.“ Fylgst er með baráttu Lee við að koma upp fyrstu bresku stripparasveit fatlaðra karlmanna, The Crippendales. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR HORFIR Á FATLAÐ STRIPP Ýmsar birtingarmyndir jafnréttis 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.25 Vörutorg 18.25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (22:27) (e) 20.00 Rules of Engagement (4:13) Bandarísk gamansería um vinahóp sem samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini. Jeff segir Audrey að þegja yfir framhjáhaldi vinar þeirra því strákar kjafta ekki frá slíku. 20.30 The Office (2:19) Bandarísk gam- ansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Michael stend- ur fyrir góðgerðarhlaupi meðal starfsmanna skrifstofunnar en það hafa ekki allir jafnmik- inn áhuga á að taka þátt í hlaupinu. 21.00 Flashpoint (2:13) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Þetta þraut- þjálfaða lið sérfræðinga þarf að fást við mannræningja, hryðjuverkamenn og aðra hættulega einstaklinga og það reynir mikið á líkama og sál. Sérsveitin er send á sjúkra- hús þar sem karlmaður heldur fólki í gísl- ingu og krefst þess að dauðvona dóttir sín fái nýtt hjarta. 21.50 Law & Order (16:24) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknar- lögreglumanna og saksóknara í New York. Körfuboltastjarna er grunuð um morð á manni sem lögsótti hana út af slagsmálum milli leikmanna og áhorfenda. 22.40 Jay Leno Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Britain’s Next Top Model (2:10) 00.20 Sugar Rush (10:10) (e) 00.45 Vörutorg 01.45 Óstöðvandi tónlist > Jenna Fischer „Einu sinni vann ég sem ritari en hafði engan metnað í því starfi. Ég eyddi tveimur klukkustundum í að leysa verkefni sem tók hálftíma svo lét ég sem ég hefði ekki tíma til að sinna öðru.“ Fischer fer með hlut- verk móttökuritarans Pam Beesly í þættinum The Office sem sýndur er á Skjáeinum í kvöld. 21.00 Flashpoint SKJÁREINN 20.55 Las Vegas STÖÐ 2 20.30 Lucky Louie STÖÐ 2 EXTRA 20.20 Eli Stone SJÓNVARPIÐ 20.00 Breaking and Entering STÖÐ 2 BÍÓ ▼ Skeifan - Smáralind - Kringlan - Hafnarfjörður - Selfoss - Vestmannaeyjar - Egilsstaðir - Akureyri - Ísafjörður Alvöru pennar PARKER Pókersett 500 PEN. 9.990kr. Plast spil Hálendishandbókin 1.490kr. Geisla diskur fylgir GÆÐA POKER CHIPS Strákatímarit GOTT ÚRVAL BÓNDADAGUR HJÁ FULLT AF STRÁKA TILBOÐUM Flottir spilastokkar FRÁ 490kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.