Tíminn - 05.12.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.12.1982, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982. MAGNÁSONIC ÖGRUN IVERÐIOG UTBUNAÐI Bústoð er ykkar stoð Mál: heildarbreidd 2.98 Mál: heildarlengd, 2.25 Mál: dýnumál, 2.00 Mál: dýnubreidd 1,70. Litur: brúnbæsuð-Eik Hjónarúm með: Verð kr. 11.400 Greiðslukjör Sendum að kostnaðarlausu á stór Reykjavíkursvæðið og á vöruaf- greiðslur. Útvarpi - tölvuklukku - ljósi -nátt- borði - hillum - dýnum Sendum um allt land Bústoð Sími 92-3377 Keflavík. ASKRIFENDA- GETRAUN! Aðeins skuldlausir áskrifendur getatekiðþátt 1 getrauninni. Getraunaseðlamir birtast í laugardagsblöðunum Uamm vmaA Það er video-uppskrift Magnasonic til að tryggja fullkomna yfir- sýn. Eitt augnatillit á stjórnborðið sannar það: Þar hefur hver takki sitt hlutverk (aðeins þarf að þrýsta létt á þá) og gerir það notkun MVR 8200/8210 að sannri og jafnframt óskeikulli ánægju. Tölurnar lýsa ekki aðeins til gamans heldur til gagns: Við hliðina á klukkunni sérð þú þær tímasetningar sem þú hefur matað tækið með fyrir næstu upptöku, þ.e.a.s. dagsetningu, hvenær tækið á að hefja upptöku og hvenær henni á að ljúka. Og það besta er að þú færð nýja Magnasonic-tækið á stórkostlega hagstæðu verði þrátt fyrir allar nýjungarnar. Góða skemmtun! Kynningarafsláttur er 10% miðað við staðgreiðslu. Verð: 25.950, staðgr. 23.355. 1. Örtölvustjórnun. 2. Myndleitari í báðar áttir. 3. Hægmynd. 4. Hraðmynd. 5. Rafeindateljari á spólulengd. 6. Rafeinaklukka. 7. 7dagaminni. 8. Rafeinda VHF/UHF móttakari meö 12 rásum. 9. Dempuðspólulyfta. Einnig fylgir: • Tengill fyrir video-myndavél • Sjálfvirk tilbakaspólun við lok spólu • Sjálfvirk umtenging video/sjónvarp Fjarstýring með 10 stjórnunarmöguleikum Hagkvæm kapalstýring með eftir- farandihlutverk: Spilun — Stöðvun — Hægmynd — Hraðmynd — Myndleit fram á viö og aftur á bak — Hraðspil fram á við — Spilar aftur á bak — Upptaka — Hlé — Stöðumynd Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.