Tíminn - 05.12.1982, Blaðsíða 24
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982.
Bakslag
■ „Ólympíuskákmótið" á að vera
hátíð", sagði Spasský eitt sinn.
Olympíuskákmótin eru markbreyti-
leg, og ókeypis skemmtun, og ég
vitna oft til þeirra. Ekki átti Spasský
þó við að skáklistin næði hæst á
Olympíuskákmótum. En þau eru
hátíðleg og þar hittast skákmenn
fjölmargra þjóða. Og á meðal hinna
2000 skáka leynast góðar skákir. En
það getur reynst erfitt að finna þær.
Ég kem auga á eina, tefli hana upp
og skemmti mér konunglega. Ég set
mig í stellingar og hyggst koma að
meinlegum athugasemdum um lista-
manns ímyndina, Lawrence Day,
þegar ég uppgötva allt í einu að það
er hann sem hefur svart. Ég verð að
éta það ofan í mig aftur. Day tefldi
fyrir Kanada og fékk vinninginn. Því
er það Mestel sem fellur undir
skilgreiningu Spasskys á skemmtileg-
heitum í þessari skák.
Mestel : Day
Ruttu-vúrn
1. e4 g6 (Mjög vinsælt í Kanada.
Sumir kalla þetta Robatsch vörn, en
þeir orða þetta öðruvísi þarna yfirfrá.
Rottunafnið er sem sagt grín.) 2. d4
Bg7 3. Rc3 c5 4. dxc5 Da5 5. Bd2
Dxc5 6. Rd5!? b6! (Báðir hafa þeir
hugmyndaflug. Eins og fljótlega
kemur í ljós, þarf drottningin að nota
b7-reitinn.) 7. Be3 Dc6 8. Bb5 Db7
9. Bd4 f6 (Hann er ekkert að hræra
í stöðunni. Það var hann sem einu
sinni tefldi þannig, að fyrst stillti
hann liðinu upp á e8-f8-h8-h7-h6 og
h5 og vann. Sem sagt listamaður.)
10. De2 Rc6 11. Bc3 a6 12. Bd3 b5
14. f4 d6 14. RO e5 (Svartur hefur
góða stöðu. Rd5 má fjarlægja hvenær
sem þörf er á. 15. 0-0-0 Be6 16. f5??
(Nú fer þetta að verða skemmtilegt.
Hvíta sóknin reynist bakslag.) 16.
...gxf5 17. Rh4 b4 18. Bd2 Rd4 19.
Dh5f
STÖÐUMYND-
19. ... Kf8!! (Við Bf7 átti hvítur
nefnilega Rxf5!) 20. Rf3 Bf7 21. Dh3
fxe4 22. Bxb4 Dxd5 23. Rxd4 Bh6t
24. Bd2 Bxd2t 25. Hxd2 exd4 -
Hvítur gafst upp.Hh8 og Rg8 komust
aldrei fram á borðið. En skítt með
það.
Niður-
tefling
■ Lengi vel hafði Timman mikla
yfirburði í skákum sínum gegn
Miles. Seinna jafnaðist leikurinn, en
jafnan kom það þó á óvart, þegar
Englendingurinn sigraði. Sú varð
raunin á Olympíuskákmótinu í
Luzern. í skákinni komafyrirathygl-
isverðar vendingar.
Timman : Miles
Sikileyjarvöm, drekaafbrigðið
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be2 (Eftir
Be3, ásamt f3, Dd2 og 0-0-0, erum
við komin mcð eina af þessum
skákum, þar sem skákskýrendur
jafnt og skákáhugamenn fylgjast
með byrjunarleikjunum af áhuga.
Timman hefur haft hvítt í mörgum
skákanna gegn Miles og Sosonko.)
6. Bg7 7. 0-0 0-0 8. Rb3 Rb-d7l?
(Vel teflanlegt, og sálfræðilega
öflugra heldur en Rc6 sem er
venjulega leikið, og Hollendingurinn
hefði svarað með leik Karpovs, Bg5.
Sá leikur er ekki jafnmarkviss gegn
Rb-d7.) 9. Bg5!? a6 10. a4 b6 11. f4
Bb7 12. Bf3 b5! 13. De2 b4 14. Rdl
Dc7 15. Khl h6! 16. Bh4 e5! (Miðað
við stöðu riddara hvíts, er engin
hætta á að d5 verði hola í svörtu
stöðunni. Þegar þetta skilyrði er
uppfyllt, er e5 oft gott fyrir svartan
í þessari byrjun.) 17. fxe5 Rxe5 (Takið
eftir hversu aum staða biskupsins á
f3 er.) 18. Rf2 Ha-e8! (Ekki hinn
vanabundni leikur Hf-e8. Staða
svarts er það góð, að það er hann
sem getur farið út í kóngssókn.
Sjaldgæft fyrirbrigði í Sikileyjar-
vörn.) 19. Hf-el g5 (Venjulega
veikir þessi leikur f5 reitinn. En
staðan er ekki venjuleg. Hvíta liðið
stendur tætingslega. Rb3 kemst
aldrei til f5.) 20. Bg3 g4.
STÖÐUMYND
21. Bxg4 Rexg4 22. Rxg4 Rxe4 23.
Dd3 f5 24. Rf2 Rxg3f 25. Dxg3 Dxc2
26. Rh3 f4! 27. Rxf4 Hxelt 28. Hxel
Hxf4 29. Ra5 Be4 - Hvítur gafst upp.
Bent Larsen,
stórmeistari skrifar
um skák
■ Sigursveit Búnaðarbankans.
Búnaðarbankinn sigraði
á Flugleiðaskákmótinu
■ Búnaðarbankinn hélt uppi heiðri
bankanna með sigri sínum í hinni árlegu
sveitakeppni Hugleiða í skák. Alls tóku
24 lið þátt í keppninni og var teflt að
Hótel Esju. Lengi vel virtust sjálfir
gestgjafarnir ætla sér 1. sætið og voru í
forystu eftir fyrri daginn með 28 v. af 32
mögulegum. Búnaðarbankinn hafði tap-
að 3:0 gegn Dagblaðinu-Vísi, sveitinni
sem hvað mest kom á óvart í keppninni.
Seinni daginn gekk hinsvegar allt í
haginn fyrir Búnaðarbankann, en Flug-
leiðir töpuðu 3:0 fyrir Ríkisspítölum og
2 V4:% fyrir Búnaðarbankanum. Loka-
staðan á mótinu varð þessi:
1. Búnaðarbankinn 58!óv
2. Ríkisspítalar 56'/4v
3. Dagblaðið-Vísir 54 v
4. Flugleiðir 53 V4v
5. Skákfélag Akureyrar 48 v
6. Verkamannabústaðir 44 !/6v
7.-8. Landsbankinn 43!óv
Útvegsbankinn 43 V5v
9. Skákfélag Eskifjarðar 411/6 v
10.-11. Einar Guðfmns hf 3916 v
íslenska járnblendifél 39'/6 v
Vinningar innan Búnaðarbankasveit- arinnar skiftust þannig:
1. borð Jóhann Hjartars. 19 v. af23
2. borð Bragi Kristjánss. 19'/6 af 23
3. borð Hilmar Karlsson 18vaf20
Guðmundur Halldórss. 2vaf3
Bestum árangri á einstökum borðum
náðu eftirtaldir skákmenn:
1. borð Jón L. Árnason
Dagbl.-Vísir 21>/4vaf23
Jón tapaði fyrir Helga Ólafssyni,
Þjóðviljanum og gerði jafntefli við Jón
Hálfdánarson, íslenska járnblendifélag-
inu.
JóhannHjartarson,
Búnaðarbankinn Trausti Björnsson, 19v
Skákfélagi Eskifj. 2. borð Dan Hansson, 19v
Ríkisspítalar Ögmundur Kristinsson 20!óvaf23
Dagbl.-Vísir Bragi Kristjánsson 19 Ví> af 23
Búnaðarbankinn 3. borð Róbert Harðarson 1916 af 23
Ríkisspítalar Jakob Kristinsson, 20 v
Skákfélag Akureyrar HilmarKarlsson, 19v
Búnaðarbanki 18vaf20
Að venju var öll framkvæmd mótsins
stjórnendum til mikils sóma, og allar
tímasetningar stóðust nær upp á mínútu.
Stjórnendur voru Hálfdán Hermannsson
og Hörður Jónsson, en skákstjóri var
Jóhann Þ. Jónsson.
Skömmu fyrir Flugleiðamótið, tefldi
Búnaðarbankinn á sex borðum, tvöfalda
umferð gegn Skákfélagi Keflavíkur.
Tefldar voru klukkutíma skákir, og lauk
keppninni með sigri Búnaðarbankans,
8 Vi: 3 Vi. Á 3 efstu borðum urðu úrslit
þessi:
1. borð Bragi Kristjánsson:
BjörgvinJónsson 1:1
2. borð Hilmar Karlsson:
HaukurBergmann 1:1
3. borðGuðm. Halldórss.:
HelgiJónatansson 1:1
Vinningsskák Braga á 1. borði var
sérleg'a skemmtileg.
Hvítur : Bragi Kristjánsson
Svartur : Björgvin Jónsson
Sikileyjarvöm.
1. e4 c5 3. c3 b6 (Þetta hefur verið
töluvert teflt upp á síðkastið. Leikurinn
er þó ekki nýrri en það af nálinni, að
Blackburn: Owen tefldu svona á skák-
móti í London árið 1862!) 3. d4 Bb7 4.
Rd2 Rf6 (Gott dæmi um þær hættur sem
leynast í lítt tefldu afbrigði sem þessu,
er skák Englendinganna P. Littlewood:
Speelman á Robert Silk skákmótinu
1978. Skákin tefldist þannig: 1. e4 c5 2.
c3 b6 3. d4 Bb7 4. Bd3 cxd4 5. cxd4
Rc6 6. Rf3 Rb4 7. Bc4!? Hc8 8. Re5 e6
9. Rc3 f6 10. Dh5+ g6 11. Rxg6 hxg6
12. Dxh8 og hvítur vann.)
5. Bd3 6. cxd4 Rc6 7. Rg-f3 Rb4 8.
Bc4 b5 (Til greina kom 8.. Rxe4 9. Rxe4
Bxe4 10. Bxf7+ Kxf7 11. Rg5+ Ke8 12.
Rxe4 Dc8.) 9. Bxb5 Rxe410. Rxe4 Bxe4
11. 0-0! Rc2? (Svartur hefur engan tíma
fyrir slíkan munað.) 12. Re5 Rxal 13.
Dg4!
(Skyndilega er þrýstingurinn á d7
orðinn heldur illþyrmislegur. Ekki dugar
13. . f5 14. Dh5+ g6 15. Rxg6 hxg6 16.
Dxg6 mát, þannig að svartur reynir aðra
leið.) 13.. Bc6 14. Df5! (Þá er f7 orðið
skotmarkið.) 14. . Dc8 15. Dxf7+ Kd8
16. Bxc6 dxc6 17. Bd2 a5 18. Hxal Ha6
19. Hcl Db7 20. De6J (Einfaldara var
20. Bxa5+ strax.) 20. . c5 21. Bxa5+
Hxa5 22. Rc6+ Ke8 23. Rxa5 Dxb2
(Meira viðnám veitti 23. . Dd7 þó ekki
hefði það breytt miklu um úrslit.) 24.
Dc8+ 107 25. Df5+ Ke8 26. Hbl Gefið.
Jóhann Öm Sigurjónsson.
■ Margir sterkir skákmenn, bæði Ixrðir og leikir tóku þátt í Flugleiðaskálunótinu
og var hart barist á öllum borðum.
Tímamynd Róbert.