Tíminn - 05.12.1982, Blaðsíða 29
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982.
fólk les
Þjóðviljann
Sunnudags-
Opinskátt viðtal
við einu konuna
á lögþingi
Fœreyinga.
Þorgeir Þorgeirs-
son skrifar
kvikmynda-
gagnrýni
Viðtal við Svein
Sveinsson á
Selfossi, einn
af elstu
núlifandi bíl-
stjórum á landinu.
Opnuviðtal við
Þorstein Jóns-
son um nýjungar í
starfsemi Lista-
safns alþýðu.
Síðasti hluti
ÁSKRIFENDAGET
RAUNARINNAR
Fagurt er í Fjörðum
■ Komin er út hjá Bókaútgáfunni Skjald-
borg bókin Fagurt er í Fjörðum, þættir
Flateyinga og Fjörðunga, eftir Jóhannes
Bjamason. Þar er lýst mannlífinu í þessum
byggðum, sem nú eru farnar í eyði, eins og
það var.
í formála bókarinnar segir Árni Bjarna-
son, bókaútgefandi á Akureyri, m.a. svo:
„Bókin Fagurt er í Fjörðum kemur nú í nýrri
útgáfu með fjölda mynda sem ekki vom í
fyrri útgáfu, auk nafnaskráa.“ Árni minnist
síðan í formála sínum höfundarins, sem
fæddur var að Birningsstöðum í Ljósavatns-
skarði 2. ágúst 1876. Hann andaðist 7.
febrúar 1954.
Fagurt er í Fjörðum er 197 bls., prentuð
og unnin í Prentsmiðju Björns Jónssonar.
LAUGAVEG115
SÍMM9635
||U^ERÐAR
AUÐVELDUM
Gulllínan frá
BLAÐIÐ SEM
VITNAÐERÍ
Áskriftarsimi 81333
sem hljómar vel
Valið raðspil
ársins
.ívi-i'--
.
Marantz DC350. Hljómtækjasamstæða með öllu
1. Magnari 25 x 2 wött 4. Plötuspilari fullkominn
2. Segulbandstæki dolby metal 5. Skápar /
3. Útvarp, allar bylgjur 6. Tveir súper hátalarar TcrffffTTlli
TENGISPIL
MEÐ LITAEIN
INGUM
Tnimmi.
Hjá
Magna
Verð kr. 19.980
stgr.
Útborgun kr. 3.000
Merki unga fólksins
Sérverslun með hljóm
tæki, heimilistæki,
tölvur
Póstsendum
Laugaveg 15
sími 23011.
Skipholti 19
sími29800