Tíminn - 05.12.1982, Blaðsíða 25

Tíminn - 05.12.1982, Blaðsíða 25
SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982. 25 Opinn fundur um notkun myndsegulbanda (videos) meö tilliti til barna verður haldinn að Hótel Borg 7. des. n.k. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Dögg Pálsdóttir lögfr. formaður Barnaverndar- nefndar Reykjavíkur setur fundinn. 2. Stutt framsöguerindi flytja Guðfinna Eydal sálfræðingur og dr. Elías Héðinsson félagsfræð- ingur. 3. Frjálsar umræður - er meðal annars ráð fyrir því gert að viðhorf foreldra svo og dagmæðra verði kynnt á fundinum. Fundarstjóri verður Elín Ólafsdóttir kennari. Umsjónarfóstrur með dagvist barna á einka- heimilum - Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - Samtök dagmæðra Reykjavík. Kaupfélög ^ ö 'M ék Vorum að fá mjög fjölbreytt úrval af kertum: Venjuleg, margar gerðir — llmkerti — skrautkerti, algjörar nýjungar í miklu úrvali GJAFAVÖRUR Aldrei meira úrval LEIKFÖNG í hundraða tali Heildsölubirgðir. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg Sími 37710. ##### /TIGP. /TIGP. barnasleðar — níðsterkir, léttir og mjög öruggir. Fyrir börn 6 ára og yngri. Verð kr. 768.- ÞEIR ERU KOMNIRI TIL TOGVEIÐA: Vírar, hlerar, bobbingar keðjur, flöt, lásar, klafar o.fl. Trollnet, tóg og llnur TIL NETAVEIÐA: Þorskanet, Jap- önsk og Portúgöls, teinar og færaefni, belgir, flothringir, bambus, plaststangir, flögg vimplar o.fl. TIL LÍNUVEIÐA: Uppsett llna, línuefni, önglar og taumar, ábót, belgir, bambus, flögg, llnubalar o.fl. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Sjávarafurðadeild UMBÚÐIR OG 28200 VEIDARFÆRI 84667 Umboðssala fyrir Hampiðjuna h/f sænsku brunsleðarnir frá STIGA sem hafa farið sigurför um Norðurlöndin brunsleðarnir eru ekta sænsk gæðavara, hraðskreiðir, sterkir og öruggir. Verð kr. 1.296.- Spítalastíg 8 við Óðinstorg. Símar: 14661 og 26888. Varahlutaþjónusta Heildsölubirgðir fyrirliggjandi. • •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.