Tíminn - 17.10.1992, Síða 10

Tíminn - 17.10.1992, Síða 10
lOTÍminn Laugardagur 17. október 1992 Dauðastríð Júaóslavíu. sem framan af var einkum á milli kabólskra Króata oa rétttrún- aðarkristinna Serba. hefur smámsaman verið að snúast udp í bað að verða fvrst oa fremst átök milli kristinna oq íslamskra íbúa þessa misheppnaða oa fvrrverandi fjölbióðleaa oq fjöltrúaða ríkis. Líkurnar á bví að stríðið breiðist út fara að marara mati vaxandi. Til Bosníu eru komnir um 500 siálfboðaliðar frá íslamslöndum til liðs við múslíma bar. oa von er banaað á fleiri slíkum. Sjálfboðaliðar bessir. sem nefnast muiahedin eins oa van- inn er um íslamska víaamenn í helau stríði. beriast með Bosníumúslímum. biálfa bá til hernaðar oa stiórna beaar hernaðaraðaerð- um beirra að talsverðu levti. Þeir miðla oa peninaum oa vopnum til Bosníumúslíma. kenna beim íslömsk fræði oa innræta beim trúarhita. Mörgum er nú spurn: Breiðist Bosníustríðið út? Margir telja sig sjá enn alvarlegri hluti í vændum: Særöir menn í Sarajevo: Bosníumúslímar segjast bjóöa mujahedin velkomna, þar eö engir aörir hjálpi þeim. Heimsstyrjöld milli kristni og íslams? í þessu íslamska hjálparliði eru stríðsmenn frá TVrklandi (þangað sem fjöldi Bosníumúslíma flutti eftir að yfirráðum TVrkja og þar með íslams yfir Bosníu lauk 1878), íran, Pakistan, Afganistan og ýms- um Arabaríkjum. Nokkuð ljóst er að stjórnir margra íslamskra ríkja eru þessu framtaki þegna sinna velviljaðar, stuðla að því og eiga sinn þátt í peninga- og vopnasend- ingum til Bosníumúslíma. í Bos- níumálum virðist ríkja samstaða með íslamsríkjum, einnig þeim af rfkjum þessum sem annars eru litlir vinir, eins og fran og Saúdi- Arabía. Yfirforingi mujahedin í Bosníu nefnist Abu Abdul Aziz. Að sögn fréttamanna er hann um fimm- tugt, rauðskeggjaður og á konu og níu börn í Saúdi-Arabíu. Aðspurð- ur af Vesturlandapressunni um ættland sitt segist hann vera „frá íslam“ og hafa staðið í heilögum strfðum í Afríku, Kasmír, Afganist- an og á Filippseyjum. Auk anna við herstjóm og heræfingar kennir hann bömum á aldrinum átta til 13 ára íslömsk fræði. Bosníumúslímar, margir fremur tómlátir um trúmál, em sumir ekki ugglausir gagnvart hjálparliði þessu, en segjast ekki eiga annars kost en að taka því með þökkum — aðrir hjálpa okkur ekki, segja þeir. Alþjóðleg og út- þenslusinnuð Deilur í Bosníu urðu á öndverðri Brak úr italskri flugvél meö hjálpargögn, sem taliö er aö Bosníumúslímar — eöa vopnabræöur þeirra frá ís- lamslöndum — hafi skotiö niöur. Vera kann að sumir þeirra vilji engin afskipti frá kristna heiminum, ekki held- ur hjálp. öldinni kveikjan að heimsstyrjöld, sem leiddi af sér aðra heimsstyrj- öld, sem leiddi af sér kalt stríð er sumsstaðar varð heitt. Með því að stríðið í Bosníu þokast í áttina til þess að verða alþjóðlegt, em fréttaskýrendur ýmsir og fleiri famir að spá því að þar sé að hefj- ast þriðja heimsstyrjöldin, er ekki verði fyrst og fremst milli stór- velda og pólitískra hugmyndakerfa eins og hinar tvær, heldur á milli heimstrúarbragðanna kristni og íslams. Þau em því vön að vera andstæð- ingar, urðu það svo að segja jafn- skjótt og íslam spratt upp í Arabíu á 7. öld. Enda em bæði trúar- brögðin útþenslu- og trúboðssinn- uð, alþjóðleg og líta svo á að þau eigi að ná til allra þjóða, að best fari á því að öll veröld sé krist- in/íslömsk. David Owen, breskur stjórnmálamaöur sem reynir aö miöla málum f íslam hefur frá upphafi sínu verið Bosníu fyrir hönd Evrópubandalags: Ekki aöeins landsmenn þar eiga herskáast heimstrúarbragða og mikiö undir þvf aö honum mistakist ekki meö öllu. heilaga stríðið lengst af mikið at- riði þar. Útbreiðslu sinni náði ís- lam fyrst og fremst með vopna- valdi. Múhameð sameinaði Arabíu með vopnum og sameinuð, íslömsk Arabía vann skömmu eftir hans daga með vopnum af Býsans Palestínu, Sýrland og Egyptaland — sjálfa vöggu kristninnar. Á sömu leið fór með kristin Atl- aslönd. Risaveldi Araba Áfram hélt hið stríðandi íslam Ar- abaveldis yfir Gíbraltarsund og varð sókn þess inn í Evrópu ekki stöðvuð fyrr en 732 við Poitiers, norður í miðju Frakklandi sem nú svo heitir, er vígamenn Franka- veldis undir stjórn Karls Martells, hirðstjóra þess ríkis og afa Karla- magnúsar, kvistuðu niður arabísk- berbneskan her. En ekki vom ís- lamskir valdhafar að fullu reknir út úr Evrópu þeim megin fyrr en fyrir réttum 500 ámm — sama ár- ið og Kólumbus sigldi fyrst til Am- eríku. íslamskt risaveldi Araba, sem náði er það var stærst frá Atlants- hafi austur að Himalajafjöllum, leystist fljótlega upp og eftir það vom hermenn þeirra trúarbragða einkum af tyrkneskum stofni. Tyrkneskt fólk, sem nefndist Seldj- úkar, vann mikinn sigur á her býs- anska ríkisins við Manzikert skammt frá Vanvatni 1071. Soldán Seldjúka þá var Alp Arslan, sem hafði yfirskegg svo mjög sprottið út til hliðanna að fyrir bardaga var hann vanur að hnýta það saman fyrir aftan hnakkann, svo að það þvældist ekki fyrir honum. Með sigrinum við Manzikert náðu Seldjúkar undir sig meirihluta Anatólíu, einu enn af upphafleg- um kjamalöndum kristninnar í Asíu, sem síðan varð smámsaman tyrkneskt að þjóðemi og íslamskt að trú. Þar heitir nú TVrkland.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.