Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 3

Réttur - 01.07.1927, Síða 3
lljettur] ÁNAUÐ NÚTÍMANS 101 lokum flosnar upp, og verður að heyja lífsbaráttuna á- fram á öðru sviði. Þangað leitar handiðnaðarmaðurinn, þegar hann stenst ekki lengur samkepnina við vinnu- vjelarnar. Þangað leita borgararnir sjálfir, smá- og stór-atvinnurekendurnir, þegar þeir verða sjálfir fyrir barðinu á kreppum síns eigin skipulags; »niður í« verkalýðinn verða þeir þá að hverfa, ef þeir hafa ekki getað komið nógu undan, eða sokkið svo djúpt í skuld- ir, að þeir geti lifað af bankanna náð. — Og þeir munu flestir hugsa, er þeir ganga inn um hlið fátæktarinnar, inn í heim eymdar og örbyrgðar, þrældóms og strits: »Þú, sem gengur hjer inn, gef þú upp alla von!« Sú hugsun hefur og oft gagntekið verkamenn og þá, sem við verklýðskjör hafa að búa. öllum þeim hefur reynslan fœrt heim sanninn um það, að ómögulegt væri að »komast áfram« sem verkamenn. Allir hafa þeir því leitast við að brjótast upp úr stjettinni, upp í yfirstjettirnar, hætta að vera »verkamaður«, og verða eitthvað »meira«. Allur lífsþróttur hefur farið í þetta, allir draumar verkamannsins hafa snúist um það að brjóta af sjer þetta ok fátæktarinnar, með því að hætta að vera »daglaunamaður«. Það hefur lengst af verið eina vonin um nýja og betri tíma, — uns hin mikla breyting verður. Verkamönnunum ferst fram að þessu sem ferða- mönnum þeim, er þjóðsagan getur um að voru á leið yfir fjallveg nokkurn og komu alt í einu að bjargi, er lá yfir þveran veginn, svo eigi varð lengra komist. Gengur þá hver af öðrum á bjargið, en enginn fær því bifað. Gefst nú hver upp eftir annan, lætur hugfallast og sest dapur og hnugginn hjá. Gengur svo um hríð, og sífelt eykst hópur hinna vonlausu, leiðteptu manna. Þá dettur loks einum þeirra í hug snjallræði það, er hjálpaði þeim. »En ef við reyndum nú allir við bjargið í einu«, hrópaði hann. Og sjá, — ferðamennirnir stóðu upp, hinir vonsviknu fengu von, hinir huglausu öðluð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.