Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 9

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 9
Rjettur] ÁNAUÐ NÚTIMANS 107 smásaman erlendum keppinautum að bráð, ef þeir verulega taka að skifta sjer af okkur. öll okkar afstaða í heiminum ætti að gera íslensku þjóðina að þeirri þjóð, er best skipulag hefði á verslun sinni og fullkomnasta samvinnu í atvinnulífi, til þess að bæta þannig sjálfir upp þá galla, er landinu fylgja frá náttúrunnar hendi. Þetta ættum við strax að hafa sjeð, er við drógumst inn í hringiðu heimsverslunar- innar. Nú mun neyðin kenna okkur það, ef við ekki sjá- urn að okkur í tíma; neyðin, sem stafar af glundroða atvinnulífs vors og samtakaleysi. Sú neyð er þegar far- in að berja að dyrum hinna fátæku stjetta. Það er því þeirra að hefjast handa og beita sjer fyrir algerri skipulagsbreytingu atvinnulífsins, í samræmi við kröf- ur staðháttanna og tímans. Yfirstjett sú, er hingað til hefur farið með völdin í þessu landi, hefur reynst ófær til að ráða fram úr þessum skipulagsmálum. Nú ber- ast böndin að undirstjettunum, bændum og verkalýð. Nú reynir á hvort þær stjettir hafa það framsýni og þá samhjálp til að bera, er hinar skorti. Lífið sjálft leggur þeim úrlausnina upp í hendurnar; neyðin sjálf hamrar bjargráðið inn í höfuð þeirra. Þær hinar lítils- virtu og þjáðu stjettir bera nú framtíð þessa lands í skauti sjer. — Verkalýður bæjanna á vorutm tímum virðist kjörinn til þess af sögunni að hafa forustu frelsisbaráttunnar í höndum. Andstæðingarnir, auðvaldsstjettin, kennir honum sjálf samtökin, með því að hópa honum saman í bæina. Þessvegna verður hann sjálfkjörinn til að ryðja braut öllum öðrum undirokuðum stjettum, taka máli allra þeirra, sem þjáðir eru og þunga lífsins hlaðnir, og með aðstoð þeirra bera sameiginleg málefni þeirra allra fram til sigurs. Samtökin eru töfrasprotinn, sem drepa verður á dróma undirstjettanna, til að leysa þær úr læðingi. Verkamenn og bændur nútímans hjer lieima eru fyrstu undir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.