Réttur


Réttur - 01.07.1927, Side 10

Réttur - 01.07.1927, Side 10
108 ÁNAUÐ NÚTIMANS [Rjettur stjettirnar hjer, sem knúðar eru af kjörum sínum til að hagnýta sjer þennan töfrasprota, og um leið kent að beita honum. Samtakanna er ekki aðeins þörf gegn valdi yfirstjettanna, en sú notkun þeirra er nú tíðust um allan heim, — heldur verða þau okkur að ómetan- legu gagni í baráttunni gegn náttúrunni, svo sem þau alla tíð hafa verið mönnunum, en okkur fslendingum minna en mörgum öðrum. Með samstarfi heilanna brjótum við lásana að leyndardómum náttúrunnar og uppgötvum lögmál hennar, með samstarfi handanna beitum við valdinu, er þekking lögmálanna veitir oss, til að gera oss náttúruna undirgefna. Sameining mann- kynsins gegn ytri og ínnri fjendum er takmarkið, sem undirstjettir nútímans fyrstar allra fá möguleikann til að framkvæma. Sameining þjóðarinnar gegn öllum þeim óvættum úr mannheimi og náttúrunnar, er grand- að hafa þessari þjóð og ógna enn, það er hlutverkið, starfið, sem íslenskir verkamenn og bændur vilja vinna, geta unnið og hljóta að vinna. Það er það hlut- verk, er þeim legst á herðar í sögu þjóðarinnar, hlut- verkið, sem þeir ekki mega kikna undir, hvað sem á dynur. Það eru ekki hugumstórir höfðingjar »þjóð- frelsisaldarinnar«, það eru ekki purpuraskrýddir bisk- upar kaþólskunnar, það eru ekki forríkir kaupmenn einokunarinnar eða konunglegur embættisaðall einveld- isins, og það verða heldur ekki auðugir peningamenn 20. aldarinnar, sem vinna mesta og dýrmætasta starf- ið, sem unnið hefur verið á íslenskri jörð, þjóðinni til eilífs gagns og gengis — það verða fátækir verkamenn og bændur, frá eyrum og afdölum, sem vinna það verk. »Sælir eruð þjer fátækir, því yðar er guðsríki«, kendi uppreisnarmaðurinn mikli, sem úthelti skálum reiði sinnar yfir spiltar yfirstjettir samtímans og spáði falli þeirra, en fól fátækum sjómönnum að flytja boð- skap sinn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.