Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 11

Réttur - 01.07.1927, Síða 11
Rjettur] ÁNAUÐ NÚTÍMANS 109 »Sjá, akrarnir eru hvítir til uppskeru, en verka- mennina vantar«. Það var meinið þá, er þetta var sagt. »Sjá, akrarnir eru hvítir til uppskeru«, svo kennir alt þjóðfjelagsástand vorra tíma þeim, er sjá vilja. Svarið hefur hljómað í eyrum vor síðustu 75 árin: »ör- eigar í öllum löndum, sameinist!« — Verkamennina vantar ekki, en þeir þekkja ekki allir enn sinn vitjun- artíma. »Þeir munu lýðir löndum ráða, es útskaga áðr of bygðu«. Þennan róttœka byltingarboðskap fluttu forð- um söngvarar darraðarljóða, og enn mun hann hljóma þeim í eyrum, er þekkja raust tímans í stonni þeim og glundroða, er ruglar flesta þá, er annars skyldu fær- astir til forustu þjóða. Þessi boðun er það, sem jafnað- arstefna nútímans, kommúnisminn, flytur öllum hin- um kúguðu stjettum og reynir að hvetja þær til dáða. Þetta þarf öllum þeim herskörum að skiljast, er nú vilja sækja fram, einkum til þess að þeir átti sig nógu snemma á því, að þeir fá ekki kröfur sínar uppfyltar af núverandi valdhöfum mannfjelagsins, peningamönn- unum, að þeir sjá ekki framtíðar skipulagsdrauma sína rætast innan ríkjandi þjóðfjelags, heldur verða að vinna bug á því og valdhöfum þess í harðri baráttu og ráða síðan ríkjum sjálfir, sýna að þeir sjeu sjálfir menn til að skapa það skipulag, er þeir álíta að tryggi hinum vinnandi stjettum frelsi það og þroskamöguleika, erþær geta ekki notið í því þjóðfjelagi, sem er. Eitthvert erf- iðasta hlutverk vinnandi stjettanna verður einmitt að ala sjálfar sig og foringja sína upp, til að verða færar um að takast þetta stórfenglega skipulagsstarf á hendur. íslenskir verkamenn og bændur færast það í fang, að afnema þá sundrung, sem lengst af hefur þjáð þessa þjóð, gera hana að einni samstarfandi heild, einni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.