Réttur


Réttur - 01.07.1927, Side 17

Réttur - 01.07.1927, Side 17
Rjettur] BARRABAS 115 að leynast í meðan sól er á lofti. Þar sefur hann og hvílist á mold og visnu laufi. Þar brýtur hann heilann um nýja glæpi, gerir nauðsynlegar áætlanir fyrir störí- um sínum og brýnir vopn sín. En þegar líður að nótt og skyggir, rís hann á fæt- ur og læðist inn í borgina. Hann veit að það er betra að fara hægt og gætilega. Það hefir hann lært af langri reynslu. En ennþá treyst- ir hann á slægð sína og — myrkrið. Þó hann sé hataður og fyrirlitinn af öllum — það skiftir engu, því er hann vanur frá barnæsku. Ungur flýði hann að heiman undan hnefahöggum föður síns og ávítum móður sinnar. Hann hefir aldrei elskað neinn og aldrei verið elskaður; aldrei notið neins góðs af öðrum og gerir heldur enga kröfu til þess. örlögin gerðu hann að einstæðingi og glæpamanni. Það er langt síðan hann sætti sig við það. Honum hefir aldrei dottið í hug að gera neina breytingu á lifnaðarháttum sínum og kjörum. Hann hefir aldrei verið til annars kjörinn en illverka. Það var það eina, sem hann gat gert og vildi gera. Hann þekkir enga iðrun né yfirbót, biður hvorki guð né menn um miskun eða hjálp. Ennþá hefir enginn haft hendur í hári hans, og þó hefir hann árurn saman brotið lög og rétt þjóðarinnar og keisarans. Hann storkaði guði og mönnum og fór sínu fram. Það ætlaði hann að gera þangað til hann væri borinn ofurliði og handtekinn. Hann vissi að hann var orðinn alræmdur fyrir glæpi sína, höfuðsetinn af öllum og réttdræpur. Hann var Barrabas — manndráparinn. Hann læðist áfram eftir strætinu, fast upp við steinveggina, starir flóttalega í kringum sig, nemur staðar, heldur niðri í sér andanum og hlustar. Svo heldur hann aftur á stað. í nótt ætlar hann að stela fjármunum og helst að drepa einhvern um leið, ef þess væri kostur. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.