Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 18

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 18
116 BARRABAS [Rjettur Hann kemur að opnu garðshliði, gengur inn í garð- inn, að steinþrepunum framan við húsdyrnar. Hann hlustar. Svo læðist hann upp þrepin, þreifar fyrir sér og finnur að dyrnar eru ólæstar. Þú ert djarfur, Barrabas. Hann opnar, fer inn í forsalinn og hlerar. Mannamál. 'Hér eru margir inni, altof margir. Hér getur þú ekkert aðhafst, Barrabas. Þér er best að fara sem fyrst héðan og leita fyrir þér annarsstaðar. Hvers vegna ferðu ekki strax? Hann heyrir það á tali þeirra, sem inni eru, að það muni vera menn, sem fylgja hinum nýja sið og trúa kenningum þessa unga spámanns frá Nasaret. Hvað varðaði hann um það. Eins og honum mætti ekki vera sama hvað hann kendi. Eins og hann skifti það nokkru hvort hann yrði líflátinn. Hann vissi að það var æsing í bænum og æðstuprestarnir vildu Jesú feigan. Gott og vel. Ekkert átti hann Jesú að þakka. Ilvað varðaði hann um þennan föruprédikara ? Ekkert. Því ferðu þá ekki Barrabas? Hann leggur eyrað ennþá nær hurðinni. Hann heyr- ir að þeir snúa ræðu sinni að einhverjum einum. Þegar þeir ávarpa hann, kalla þeir hann ýmist herra eða meistara. En hver var það? Nú heyrir hann að einn segir: Herra, þú verður að flýja héðan úr Jerúsalem. Eg hefi komist að því að æðstuprestarnir ætla að láta til skarar skríða. Uppfrá þessu munu þeir æsa lýðinn meira á móti þér, en nokkru sinni fyr. Þeir vita að þú dvelur hér í borginni og sitja um líf þitt. Söfnuður þinn er fámennur ennþá og má sín ekkert á móti æðstuprestunum og skrílnum. Meistari, við biðjum þig að forða lífi þínu, því að það er dýrmætara en allra annara til samans. Löng þögn. Hvað hugsarðu Barrabas? Það hlýtur að vera Jesú frá Nasaret, sem þeir á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.